Sunnudagur 8. september 2024

Árneshreppur í New York Post

Í ferðablaði New York Post er ítarleg umfjöllun um Árneshrepp á Ströndum. Tilefni umfjöllunarinnar er frumsýning Hollywoodmyndarinnar Justice League sem var tekin upp að...

Mikill hafís norður af landinu

Heilmikil hafísmyndun hefur átt sér stað fyrir norðan land og ísinn færist hratt austur. Í morgun var jaðarinn 28 sjómílur norður af Horni, og...

Bræðraborg hættir

Kaffihúsið Bræðraborg á Ísafirði er að syngja sitt síðasta og lokar endanlega á Þorláksmessu. „Eftir mörg skemmtileg og dásamleg ár fyrir framan kaffivél Bræðraborgar,...

Versta norðanhríðin í áraraðir

Mögu­lega þarf að fara allt aft­ur í fe­brú­ar­mánuð árið 1999 til að finna jafn­lang­an og leiðin­leg­an kafla með norðan­hríðum og gekk yfir landið frá...

„Svo fór hann að hlæja.“

Konur sem starfa eða hafa starfað innan sviðslista og kvikmyndagerðar á Íslandi hafa nú líkt og konur í stjórnmálum birt undirskriftalista og sögur af...

Hlýnar næstu daga

Í dag er spáð hægri vestanátt á Vestfjörðum og hita í kringum frostmark og á morgun verður áframhaldandi vestanátt og hlýnar í veðri. Á...

Lýðháskóli næsta haust

Félag um stofnun Lýðháskóla á Flateyri auglýsir nú eftir framkvæmdastjóra en hingað til hefur öll vinna við uppbyggingu og þróun skólans verið unnin af...

Vísindadagar í Menntaskólanum á Ísafirði

Dagana 29. – 30. nóvember verða Vísindadagar haldnir í Menntaskólanum á Ísafirði. Hefðbundið skólastarf verður þá brotið upp m.a. með kynningum og sýningum nemenda...

Vilja afleysingaskip í fjarveru Baldurs

Ekki er víst hvort að Breiðafjarðarferjan Baldur siglir meir á þessu ári, en bilun kom upp í aðalvél skipsins í síðustu viku. Sérfræðingar hafa...

Brýnt að fá nýtt rannsóknarskip

Félag skipstjórnarmanna, áður Farmanna og fiskimannasamband Íslands, skorar á sjávarútvegsráðherra að beita sér innan ríkisstjórnarinnar fyrir smíði nýs rannsóknarskips. Rannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson sem smíðaður...

Nýjustu fréttir