Miðvikudagur 11. september 2024

Það er pláss fyrir fleiri félaga í Tónlistarfélaginu

Tónlistarfélag Ísafjarðar hefur nú starfað í tæp 70 ár en á síðustu árum hefur af ýmsum orsökum félögum fækkað og nú skorar félagið á...

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga útdeilir 47,7 milljörðum króna

Á síðasta ári voru heildarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 47,7 milljarðar króna. Þetta kemur frá í ársskýrslu sjóðsins sem lögð var fram á ársfundi sjóðsins fyrir...

Ísafjörður : 10 m.kr. í Ísland ljóstengt

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur  samþykkt breytingu á fjárhagsáætlun ársins vegna verkefnisins Ísland ljóstengt. Bærinn leggur fram 10 m.kr. til verkefnisins á móti 7,3 m.kr. framlagi...

Sjóferðir Hafsteins og Kiddýar seldar

Þann 20.nóvember skrifuðu Sjóferðir ehf undir kaupsamning á tveimur bátum og bryggjuhúsi Sjóferða Hafsteins og Kiddýjar. Eigendur Sjóferða ehf eru þau Stígur Berg Sophusson...

Frístundasvæði í Dagverðardal

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar hefur vísað til kynningar vinnslutillögu að nýju deiliskipulagi frístundasvæðis F14 í Dagverðardal í Skutulsfirði. Skipulagið...

Landvernd: gjald fyrir nagladekk á höfuðborgarsvæðinu

Á aðalfundi Landverndar sem haldinn var um helgina var samþykkt ályktun um gjaldtöku fyrir notkun á nagladekkjum á höfuðborgarsvæðinu.

Vesturbyggð: óbreyttar sérreglur um úthlutun byggðakvóta

Bæjarstjórn Vesturbyggðar samþykkti samhljóða á þriðjudaginn að hafa sömu sérreglur um úthlutun byggðakvóta á yfirtandandi fiskveiðiári 2022/23 og giltu á því síðasta.

Aðalfundur Eldingar á morgun, mánudag

Félag smábátaeigenda á norðanverðum Vestfjörðum, Elding, heldur aðalfund sinn á morgun, mánudaginn 19. september. Fundurinn verður á Hótel Ísafirði og hefst kl...

Það á að gefa börnum brauð

Í dag bárust þær fréttir að Samherjafrændurnir hefðu afsalað eignarhlut sínum að mestu til barna sinna og kölluðu það í fréttatilkynningu kynslóðaskipti. Þeir sitja...

Ísafjörður: knatthús í undirbúningi

Bæjaryfirvöldí Ísafjarðarbæ vinna þessa dagana að því að taka ákvörðun um byggingu 50x70 metra knatthúss á Ísafirði. Bæjarráðið fól á þriðjudaginn  bæjarstjóra að setja upp...

Nýjustu fréttir