Sunnudagur 8. september 2024

Bolungavíkurhöfn: 1110 tonn landað í desember

Alls var landað 1.110 tonn af botnfiski í Bolungavíkurhöfn í desember. Mest var veitt í troll eða um 540 tonn. Sirrý ÍS...

Fiskeldi: 80% starfa eru á landsbyggðinni

Fram kemur í skýrslu sem Háskólinn á Akureyri vann í vetur fyrir Matvælaráðuneytið að um 80% starfsmanna sem vinna við fiskeldi búi...

Rannsóknir og fræðsla um sveitarstjórnarmál á Laugarvatni

Rannsóknir, nám og önnur fræðsla um sveitarstjórnarmál verður efld til muna í nýju rannsóknasetri um sveitarstjórnarmál sem sett verður á laggirnar á Laugarvatni í...

Bílasalan eykst

Alls voru 1.343 fólksbílar nýskráðir í febrúar og er það 28% meiri sala heldur en í febrúar á síðasta ári, er salan nam 1.048...

HVEST fær 80 mkr í aukafjárveitingu

Heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni hafa fengið 560 milljóna króna aukafjárveitingu fyrir árið 2018. Aukningin nemur að jafnaði um 3% af heildarfjárveitingu stofnananna á árinu segir í...

Vesturbyggð: lækka vatns- og fráveitugjald

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hyggst lækka vatnsgjald á íbúðarhúsnæði á næsta ári úr 0,38% í 0,28% og vatnsgjald á annað húsnæði úr 0,5% í...

Búsetukönnunin: Hamingja íbúa mest í Skagafirði, Snæfellsnesi og á Héraði

Hamingja íbúa í Skagafirði, á Snæfellsnesi og á Héraði mælist mest á landinu í nýrri íbúakönnun landshlutanna, og íbúar Stranda og Reykhóla...

Fuglatalning um helgina

Árlega er Fuglavernd með talningu á garðfuglum yfir eina helgi og venjulega er um að ræða síðustu helgina í janúar.

Noregur: 200 milljarðar kr árlega í laxaskatt

Fram kemur í svari norska fjármálaráðuneytisins við fyrirspun frá fjárhagsnefnd Stórþingsins að fyrirhugaður grunnskattur á framlegð í norsku laxeldi muni skila 4...

Samstarfssamningur milli Slökkviliðs Ísafjarðar og Slökkviliðs Súðavíkur framlengdur

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að framlengja um eitt ár samstarfssamning milli slökkviliðs Ísafjarðar og slökkviliðs Súðavíkur. Samningur var gerður í júní 2020...

Nýjustu fréttir