Sunnudagur 8. september 2024

Of dýrt að fá afleysingaskip

Ekki kemur til greina að fá afleysingaskip fyrir ferjuna Baldur vegna kostnaðar að sögn Gunnlaugs Grettissonar framkvæmdastjóra Sæferða. Bilun kom upp í aðavél Baldurs...

Hreint loft til framtíðar

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur gefið út fyrstu almennu áætlunina um loftgæði fyrir Ísland og ber hún heitið Hreint loft til framtíðar.  Áætlunin gildir fyrir...

Búið að ráða skurðlækna í desember

Tekist hefur að manna skurðlæknisstöðu við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, en útlit var fyrir að enginn skurðlæknir væri á sjúkrahúsinu í desember. Síðasta misserið, eða frá...

Skuldahlutfall í sögulegu lágmarki

Fyrri umræða um fjárhagsáætlun Bolungarvíkurkaupstaðar fyrir næsta ár fór fram á fundi bæjarstjórnar í gær. Gert er ráð fyrir 24 milljóna króna rekstrarafgangi og...

Sumarhús gjörónýtt eftir eldsvoða

Mannlaust sumarhús í Bjarnarfirði í Kaldrananeshreppi, milli Drangsness og Hólmavíkur, eyðilagðist í eldi í gærkvöldi. Húsið, sem er gamall sveitabær sem breytt hefur verið...

Rannsóknaþing á Ísafirði

Fimmtudaginn 7. desember fer fram stutt rannsóknaþing í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði þar sem vísinda- og rannsóknafólk á Vestfjörðum kemur saman. Þingið er opið jafnt...

Hvessir af suðvestri á morgun

Veðurstofan spáir vestlægri eða breytilegri átt, 3-10 m/s og súld eða rigningu með köflum á Vesturlandi og sums staðar slyddu á norðvestanverðu landinu, en...

Kynna tvær leiðir í Gufudalssveit

Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur samþykkt að kynna vinnslutillögu vegna aðalskipulagsbreytinga sem nýr Vestfjarðavegur nr. 60 krefst, í daglegu tali kallað vegagerð í Teigsskógi. Í vinnslutillögunni...

Óbreytt útsvar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt tillögu Gísla Halldórs Halldórssonar bæjarstjóra um að útsvarsprósenta í fjárhagsáætlun næsta árs verði óbreytt, eða 14,52 prósent. Samkvæmt tekjustofnalögum getur...

Vegagerðin tryggi eðlilegar samgöngur

Sveitarstjórn Reykhólahrepps gerir þá skýru kröfu til Vegagerðarinnar að hún tryggi eðlilegar samgöngur og þjónustu við íbúa Flateyjar á meðan á viðgerð á flóabátnum...

Nýjustu fréttir