Miðvikudagur 11. september 2024

Bolungavík: hóf fyrir heiðursborgarann

Bæjarstjórn Bolungarvíkur útnefndi Helgu Guðmundsdóttur heiðursborgara Bolungarvíkur á fundi sínum þann 19. maí 2020. Í dag var haldið hóf henni til heiðurs að heimili hennar...

Skemmtikvöld Lionsklúbbs Ísafjarðar á Hlíf á morgun

Skemmtikvöld  Lionsblúbbs Ísafjarðar verður á Hlíf 22. mars nk. og hefst kl. 19.30. Kvöldið byrjar með kaffiveitingum á hlaðborði og síðan munu félagarnir Baldur Geirmundsson...

Landsamband smábátaeigenda mótmælir áformum um svæðaskiptingu strandveiða

Þann 10. nóv­em­ber voru í sam­ráðsgátt stjórn­valda kynnt áform um breyt­ingu á lög­um um stjórn fisk­veiða og end­urupp­töku svæðis­skipt­ingu þeirra, sem lögð...

Stofnfundur Vestfjarðastofu ses

Í dag kl. 13:00 hófst stofnfundur Vestfjarðastofu ses að viðstöddu fjölmenni í Edinborgarhúsinu. Í stofnsamþykkt stofunnar segir: Tilgangur Vestfjarðastofu ses. er að vinna að hagsmunamálum...

Enginn munur á facebook notkun eftir búsetu

MMR hefur birt niðurstöður könnunar um notkun á samfélagsmiðlum. Spurt var hvaða samfélagsmiðla svarandinn notaði reglulega. Facebook er mest notað með 92%, 64% svarenda nota...

M.Í. málþing: við öll – Inngilding í framhaldsskólum

Fimmtudaginn 12. september frá kl. 9-15 verður MÍ með málþing og vinnustofur í Edinborgarhúsinu á Ísafirði undir yfirskriftinni Við öll í MÍ....

Flestir útlendingar í Súðavík

Þjóðskrá  Íslands hefur birt tölur um fjölda erlendra ríkisborgara sem búa á Íslandi. Alls voru 48.287 erlendir ríkisborgarar búsettir hér á landi þann 1. október...

Gísli Halldór gerir ekki ráð fyrir að sækja um bæjarstjórastöðuna

Umsóknarfrestur um bæjarstjórastöðu Ísafjarðarbæjar rennur úr þann 9. júlí. Samkvæmt upplýsingum frá Capacent sem heldur utan um umsóknirgar hafa einhverjar þegar borist, en ekki...

Lög um sorgarleyfi tóku gildi um áramót

Þann 1. janúar tóku gildi lög um sorgarleyfi. Markmið laganna er að tryggja foreldrum svigrúm til sorgarúrvinnslu í...

Ísafjarðarbær: 1.324 m.kr. í framkvæmdir á næsta ári

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur afgreitt frá sér tillögu að fjárfestingum næsta árs og verður hún afgreidd á bæjarstjórnarfundi seinna í dag. Samkvæmt tillögunni...

Nýjustu fréttir