Sunnudagur 8. september 2024

Ruslið verður að bíða heima í dag

Lokað er í Funa í dag vegna snjóflóðahættu og engin sorphirða verður á Flateyri, Þingeyri og Suðureyri vegna veðurs og færðar. Sorp verður sótt...

Handbolti – Síðasti leikurinn á tímabilinu og sá mikilvægasti

Hörður fær Þór í heimsókn föstudaginn 8. apríl klukkan 19:30 í síðasta leiknum á tímabilinu þar sem allt er undir. Deildarmeistaratitill...

Viðmiðunarverð á þorski og ýsu lækkar

Á fundi hags­muna­sam­taka sjó­manna og út­vegs­manna nú í byrjun ágúst var ákveðið að lækka viðmiðun­ar­verð á slægðum þorski um 6,1% og óslægðum...

Leikur Vestra og Fjölnis verður á mánudag kl. 19:15.

Í gærkvöldi átti leikur Vestra og Fjölnis að fara fram, en vegna veðurs varð að fresta leiknum og verður hann á mánudagskvöldið og hefst...

Gefum íslenskunni sjéns – Ísafjarðarbær áfram samstarfsaðili

Háskólasetur Vestfjarða hefur óskað eftir því við Ísafjarðarbæ að sveitarfélagið verði áfram samstarfsaðili að átaki um íslenskuvænt samfélag, sem í ár gengur...

Af lífi og sál

Út er komið þriðja bindið af bókinni Af lífi og sál: Íslenskir blaðamenn eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur. Í bókinni ræðir reynt...

Ísafjarðarbær: sækir um framlengingu á byggðaþróunarverkefni á Þingeyri

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur falið bæjarstjóra að sækj um til Byggðastofnunar um framlengingu um eitt ár, til 2022, á byggðaþróunarverkefninu Öll vötn til...

Fiskeldi: 80% starfa eru á landsbyggðinni

Fram kemur í skýrslu sem Háskólinn á Akureyri vann í vetur fyrir Matvælaráðuneytið að um 80% starfsmanna sem vinna við fiskeldi búi...

VG stærst

Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkurinn njóta mest fylgis meðal landsmanna samkvæmt nýrri skoðanakönnun MRR. Munurinn á flokkunum er þó innan skekkjumarka. Vinstri-græn mælast með 27...

Reynsluboltar miðla af reynslu sinni

Yngri flokkar körfuknattleiksdeildar Vestra fengu góða heimsókn í gær þegar Martin Hermannsson og Hildur Björg Kjartansdóttir sóttu Ísafjörð heim og sáu um æfingar gærdagsins...

Nýjustu fréttir