Laugardagur 7. september 2024

Reksturinn tæplega sjálfbær

Rekstur Edinborgarhússins á Ísafirði er að óbreyttu tæplega sjálfbær. Þetta kemur fram í bréfi stjórnar Edinborgarhússins til bæjarráðs Ísafjarðarbæjar. Stjórnin óskar eftir viðræðum við...

Mótmælir niðurskurði til Náttúrustofunnar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar mótmælir niðurskurði til Náttúrustofu Vestfjarða sem er boðaður í fjármálafrumvarpi sem var lagt fram í haust. Framlag ríkisins til stofunnar verður skorið...

Margrét Björk nýr kennslustjóri Háskólasetursins

Sautján umsóknir bárust um starf kennslustjóra við Háskólasetur Vestfjarða og valnefnd hefur ákvaðið að ráða Margréti Björk Arnardóttur í starfið. Margrét Björk er náms-...

Vestfirsk orka í víðum skilningi

Orkubú Vestfjarða efnir nú til ljósmyndasamkeppni með glæsilegum vinningum. Þemað er „vestfirsk orka í víðum skilningi,“ segir í tilkynningu á Facebooksíðu Orkubúsins og er...

Enn fjölgar gistinóttum

Nærri 380 þúsund gistinætur voru skráðar á hótelum í síðasta mánuði samkvæmt tölum Hagstofunnar. Það er þriggja prósenta aukning frá því í september í...

Norðvesturkjördæmi á barmi þess að missa þingmann

Misvægi atkvæða er að aukast og er mest milli Norðvesturs- og Suðvesturkjördæmis. Við endurskoðun á kosningalögum árið 2000 var kjördæmum fækkað úr átta í...

Between Mountains á Iceland Airwaves

Vestfirsku tónlistarkonurnar Katla Vigdís Vernharðsdóttir og Ásrós Guðmundsdóttir sem komu, sáu og sigruðu Músíktilraunir í byrjun árs láta nú ljós sitt skína á tónlistarhátíðinni...

Tíðindalítið veður í dag

Það stefnir í frekar tíðindalítið veður í dag, suðvestlæga átt og dálitla vætu S- og V-lands, en úrkomulítið NA-til. Síðdegis fara skil yfir landið...

Tvöfaldur Evrópumeistari eftir fyrsta keppnisdag

Sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir bætti tveimur Evrópumeistaratitlum í safnið sitt á fyrsta degi Evrópumeistaramóti DSISO sem er haldið í París. Á fyrsta keppnisdegi í gær...

HS Orka fær nýja eig­end­ur

Kom­ist hef­ur á sam­komu­lag um kaup Inner­gex Renewable Energy á Alterra Power Corp. sem er stærsti hlut­haf­inn í HS Orku. Frá þessu er greint á...

Nýjustu fréttir