Sunnudagur 8. september 2024

Arctic fær starfsleyfi fyrir 4.000 tonna fiskeldi

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Arctic Sea Farm hf. til framleiðslu á allt að 4.000 tonnum á ári af laxi eða regnbogasilungi í...

Syngja á þremur aðventutónleikum

Næstu daga verður mikið um dýrðir hjá Karlakórnum Erni þegar kórinn syngur á þremur aðventutónleikum. Kórinn ríður á vaðið í kvöld með tónleikum í...

Tveir ráðherrar úr Norðvesturkjördæmi

Rétt fyrir hádegi tilkynntu flokkarnir um ráðherra í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdótttur. Tveir ráðherrar koma úr Norðvesturkjördæmi. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (D) heldur áfram sem...

Hafísinn nálgast landið

Haf­ís­inn á Græn­lands­sundi hef­ur verið að læðast nær landi und­an­farna daga, og var í gær­kvöldi rúm­ar 23 sjó­míl­ur norðan við Horn. Gervi­tungla­mynd­ir benda til...

Allhvasst norðvestan til

Hlýr loft­massi hef­ur nú færst aft­ur yfir landið. Enn sem komið er hef­ur vind­ur ekki náð sér á strik og því sit­ur kalda loftið,...

Æfingin öllum til sóma

Flugslysaæfing Isavia sem var haldin á Ísafjarðarflugvelli í október gekk mjög vel í flesta ef ekki alla staði og var viðbragðsaðilum og öðrum sem...

Bleikar og bláar heyrúllur skiluðu 1,2 milljónum

Söfnunarátakið „Bleikar og bláar heyrúllur“ sem bændur, dreifingaraðilar og framleiðandi heyrúlluplasts standa að, skilaði 1,2 milljónum króna til Krabbameinsfélagsins í ár. Á síðasta ári...

Bætur sóttar án kostnaðar

Það hefur færst í vöxt að lögmenn bjóði fram þjónustu sína við að sækja staðlaðar skaðabætur vegna seinkunar á millilandaflugi eða aflýsingar á flugi....

Gáfu 5 ára deildinni gönguskíði

Íþróttagarparnir Gullrillur eru ekki bara afrekskonur í íþróttum, þær eru líka samfélagslega þenkjandi konur og hafa nú keypt 21 par af gönguskíðum fyrir 5...

Staðinn verði vörður um skurðlæknisþjónustu

Bæjarstjórn Bolungarvíkur krefst þess að heilbrigðisráðherra, stjórnendur Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, í samstarfi við fjármálaráðuneyti taki höndum saman og standi vörð um skurðlæknisþjónustu á Vestfjörðum. Þetta...

Nýjustu fréttir