Miðvikudagur 11. september 2024

Eðlilegt að skoða samstarf – sameining ekki í kortunum

„Mér finnst afstaða sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps vera bæði ábyrg og skynsöm og lýsa sveitarfélagi sem líður vel í eigin skinni og er öruggt með sjálft...

Framboð: alþingismenn halda spilunum þétt að sér

Sigurður Páll Jónsson alþingismaður Miðflokksins segir að hann hafi ekki gefið neitt út um það hvort hann hyggist bjóða sig fram að nýju til...

Bláberjadagar í Súðavík

Ein af síðustu bæjarhátíðum sumarsins, Bláberjadagar í Súðavík, fer fram um næstu helgi. Dagskráin hefst á föstudaginn með ærsladiskói á nýjum ærslabelg sveitarfélagsins á...

Staðardalur: tilboði í vatnsveitu II. áfanga tekið

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að taka tilboði frá Gröfuþjónustu Bjarna ehf í vatnsveituframkvæmdir í Staðardal og Sunddal í Súgandafirði , II. áfanga...

Landhelgisgæslan með í jólakveðju Atlantshafsbandalagsins

Liðsmenn séraðgerða- og sprengjueyðingarsveitar Landhelgisgæslunnar og eitt af vélmennum sveitarinnar eru í aðalhlutverki í bráðskemmtilegri jólakveðju Atlantshafsbandalagsins sem tekin var upp hér á landi....

Ísafjarðarbær: jók afsláttinn um 10%

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum á fimmtudaginn leiðréttingu á gjaldskrá vatnsveitu fyrir stórnotendur sem umhverfis- og framkvæmdanefnd bæjarins lagði til....

Fyrsta flug Norlandair á Gjögur var á mánudag

Í frétt á vefmiðlinum Litli Hjalli kemur fram að fyrsta flug til Gjögurs hafi verið síðast liðinn mánudag og var þá aðeins um að...

Rúmlega hundrað umsóknir bárust í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða

Umsóknarfrestur vegna Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða rann út í gær. Sótt var um til verkefna sem eiga að koma til...

Tombólubörn

Fjórir sprækir krakkar skelltu í basar í Neistahúsinu á Ísafirði í síðustu viku og söfnuðu 13.947 krónum. Þegar þau höfðu lokið við að selja...

Samgönguráðherra: árleg auking til samgönguframkvæmda og framkvæmdum flýtt

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra og formaður Framsóknarflokksin skrifar á facebook síðu sína í gær um samgöngumál. Sigurður Ingi segir miklar framkvæmdir  í gangi  og...

Nýjustu fréttir