Sunnudagur 8. september 2024

Bolungavík: 980 tonna afli í janúar

Í Bolungavíkurhöfn bárust 980 tonn að landi í síðasta mánuði. Togarinn Sirrý ÍS fékk nærri 600 tonn í 7 veiðiferðum. Dragnótabátarnir Ásdís...

Ruslið verður að bíða heima í dag

Lokað er í Funa í dag vegna snjóflóðahættu og engin sorphirða verður á Flateyri, Þingeyri og Suðureyri vegna veðurs og færðar. Sorp verður sótt...

Hvassri norðanátt og snjókomu spáð í nótt

Veðurstofan gerir ráð fyrir smá hvelli í nótt, aðfaranótt miðvikudags, og hefur gefið út gula viðvörun vegna slæmrar veðurspár fyrir mest allt...

Þjóðleikhúsið vill koma vestur með sýningu fyrir unga fólkið

Þjóðleikhússtjóri hefur ritað Ísafjarðarbæ bréf og óskað eftir samstarfi um gistingu og húsnæði til að leika í fyrir 2 leikara einn tæknimann....

Bráðvantar fleira heilbrigðisstarfsfólk í bakvarðasveitina

Heilbrigðisráðuneytið hefur sent út ákall til heilbrigðismenntaðs fólks sem er reiðubúið að skrá sig í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar.

Ísafjörður – Bæjarmálafundur I listans í kvöld

Þriðjudaginn 3.desember kl. 20 boðar Í-listinn til bæjarmálafundar á Heimabyggð. Fjárhagsáætlun bæjarins verður til umræðu og annað sem tengist málefnum bæjarins. Boðið upp á...

Viðbótarframlag vegna fatlaðra

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga hefur með samþykki sveitarstjórnarráðherra veitt 400 milljónum króna í sérstakt framlag vegna þjónustu við fatlað fólk. viðbótarframlög eru veitt til þeirra þjónustusvæða...

Heimsmarkmiðasjóðurinn styður verkefni Kerecis í Egyptalandi

Í fréttatilkynningu frá Utanríkisráðuneytinu er vakin athygli á því að Heimsmarkmiðasjóður atvinnulífs um þróunarsamvinnu hefur styrkt samstarf lækningafyrirtækisins Kerecis og egypska...

Ungdúró 2022- skráningarfrestur framlengdur

Hjólreiðadeild Vestra heldur ungduro fjallahjólamót þann 18. júní næstkomandi. Ungduro er enduro keppni fyrir alla krakka og unglinga, keppnin hefst kl 15:00...

Við Djúpið: söngur og píanó í Edinborg kl. 20 í kvöld

Tónlistarhátíðin Við Djúpið heldur áfram eftir tvo vel heppnaða daga um helgina. Í hádeginu voru tónleikar í Bryggjusal Edinborgarhússins. David Kaplan lék...

Nýjustu fréttir