Miðvikudagur 11. september 2024

Franska kvikmyndahátíðin á Ísafirði 2024 um helgina

Franska kvikmyndahátíðin verður haldin á Ísafirði dagana 9. - 11. febrúar. Sýndar verða fjórar myndir að þessu sinni, þar af ein teiknimynd...

Bolungavík: rekstur Félagsheimilisins leigður út

Bæjarráð Bolungavíkurkaupstaðar samþykkti í síðustu viku erindi frá ABS veitingum ehf, sem er í eigu Arnars Bjarna Stefánssonar eiganda Einarshússins, um að...

Laxeldi: Tillaga að rekstrarleyfi Arctic Sea Farm til fiskeldis í Ísafjarðardjúpi

Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi fyrir Arctic Sea Farm ehf. til sjókvíaeldis í Ísafjarðardjúpi á 8.000 tonna hámarkslífmassa á regnbogasilungi og...

Brunamálaskólinn

Ný reglugerð um Brunamálaskólann hefur tekið gildi. Þar kemur fram að Húsnæðis- og mannvirkjastofnun skuli starfrækja Brunamálaskólann. Í...

Borgarísjaki á Ströndum

Borgarísjaki sést frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík í morgun. Jakinn er ca um 18 km NNA af Nestanga við Litlu-Ávík, og ca 8 km A...

HLAUPAHÁTÍÐIN Á SÍNUM STAÐ 16-19 JÚLÍ

Dagskrá Hlaupahátíðar á Vestfjörðum 2020 er nú fullmótuð og lítur þannig út: Fimmtudagur 16. júlí Kl. 20.00 Skálavíkurhlaup (5000 kr) Kl. 19.40 Skálavíkurhjólreiðar (5000 kr) Athugið að...

Covid: 35 smit í gær

Í gær greindust 35 smit á Vestfjörðum. Á Bíldudal voru 15 smit og 9 í Bolungavík. Tvö smit voru á Tálknafirði og...

Stofnandi Arctic Fish fékk frumkvöðlaverðaun Sjávarklasans

Vestfirðingurinn Sigurður Pétursson, frumkvöðull og stofnandi fiskeldisfyrirtækisins Arctic Fish, hlaut í gær viðurkenningu Sjávarklasans fyrir ötult frumkvöðlastarf á sviði fiskeldis og fyrir...

Nýr eignaraðili að Hólmadrang ehf Hólmavík

Hólmadrangur ehf hefur lokið greiðslurstöðvunarmeðferð og nauðasamningar hafa verið samþykktir af kröfuhöfum og staðfestir af embætti Sýslumannsins á Vestfjörum. Sigurbjörn  Rafn Úlfarsson, framkvæmdastjóri Hólmadrangs staðfesti...

Hlaupahátíð á Vestfjörðum 16-19 júlí 2020

Nú er undirbúningur fyrir hátíðina í ár formlega hafinn og er skráning á hlaupahátid.is. Dagskráin er með svipuðu sniði og í fyrra...

Nýjustu fréttir