Sunnudagur 8. september 2024

Karfan af stað: Vestri vann í karlaflokki

Íslandsmótið í körfuknattleik hófst að nýju um helgina eftir langt covid hlé. Bæði karla- og kvennalið Vestra voru í eldlínunni og áttu heimaleik. Karlalið Vestra...

Leiksýning í Edinborgarhúsinu

Sýndar verður sex sýningar af fjölskyldusöngleiknum Annie í Edinborgarhúsinu. Verður sú fyrsta í dag kl 16 og önnur kl 19. Síðan verða...

Kynningarfundur á frumvarpi til laga um lagareldi

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra mun kynna frumvarp til laga um lagareldi á opnum fundi sem haldinn verður í sal Club Vox á...

Ferðakostnaður ríkisins lækkaði um 1,8 milljarða – Það munar um minna

Ferðakostnaður ríkisins lækkaði á fyrstu níu mánuðum ársins um 1,8 milljarða króna og fór úr 3 ma.kr. árið 2019 í tæpa 1,2 ma.kr. árið...

Leikur Vestra og Fjölnis verður á mánudag kl. 19:15.

Í gærkvöldi átti leikur Vestra og Fjölnis að fara fram, en vegna veðurs varð að fresta leiknum og verður hann á mánudagskvöldið og hefst...

Viðmiðunarverð á þorski og ýsu lækkar

Á fundi hags­muna­sam­taka sjó­manna og út­vegs­manna nú í byrjun ágúst var ákveðið að lækka viðmiðun­ar­verð á slægðum þorski um 6,1% og óslægðum...

Gefum íslenskunni sjéns – Ísafjarðarbær áfram samstarfsaðili

Háskólasetur Vestfjarða hefur óskað eftir því við Ísafjarðarbæ að sveitarfélagið verði áfram samstarfsaðili að átaki um íslenskuvænt samfélag, sem í ár gengur...

Af lífi og sál

Út er komið þriðja bindið af bókinni Af lífi og sál: Íslenskir blaðamenn eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur. Í bókinni ræðir reynt...

Ísafjarðarbær: sækir um framlengingu á byggðaþróunarverkefni á Þingeyri

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur falið bæjarstjóra að sækj um til Byggðastofnunar um framlengingu um eitt ár, til 2022, á byggðaþróunarverkefninu Öll vötn til...

Æfingin Dynamic Mercy heppnaðist vel

Landhelgisgæslan tók í vikunni þátt í alþjóðlegu leitar- og björgunaræfingunni Dynamic Mercy, sem til margra ára hefur farið fram með þátttöku stjórnstöðvar...

Nýjustu fréttir