Laugardagur 7. september 2024

Samvinna, félagslíf og gleði Súðvíkinga

Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps hefur ákveðið að kalla til íbúaþings í sveitarfélaginu helgina 17. - 19. nóvember. Hugmyndin er að flétta saman helgardagskrá þar sem „samvinna,...

Styrkir menningar- og ferðamálaráðs í Bolungarvík

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum. Samkvæmt úthlutunarreglum er tilgangur styrkjanna er að efla menningu og ferðaþjónustu í Bolungarvík og geta umsækjendur verið...

Nýjar 360° götu­mynd­ir

Hægt er að skoða nýj­ar 360° götu­mynd­ir af nær öll­um sveita­fé­lög­um lands­ins á korta­vef Já.is. Tekn­ar voru ríf­lega fimm millj­ón­ir mynda í sum­ar á sér­út­bún­um...

Segir það eignarupptöku að stöðva Hvalárvirkjun

Kristinn Pétursson, fyrrv. þingmaður og verkefnissstjóri fyrirhugaðrar Austurgilsvirkjunar í Ísafjarðardjúpi, skrifar mikla stuðningsyfirlýsingu við Hvalárvirkjun á Facebooksíðu sína. Hann bendir á að talað hefur...

50 milljónir til úthlutunar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í uppbyggingarsjóð Vestfjarða. Úr sjóðnum eru veittir styrkir til atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna, menningarverkefna og stofn- og rekstrarstyrkir til menningarstofnana....

Minna atvinnuleysi á landsbyggðinni

Alls eru 4.500 án at­vinnu á Íslandi og mæld­ist at­vinnu­leysi 2,2% á þriðja árs­fjórðungi sam­kvæmt nýjum tölum Hag­stofu Íslands. Atvinnuleysi er minna á landsbyggðinni...

Samgöngufélagið gefur skilti

Bílafloti landsmanna rafvæðist hraðar en nokkurn óraði fyrir þó að rafmagnsbílar séu enn í miklum minnihluta. Rafmagnsbílarnir verða langdrægari með hverju árinu og hægt...

Hamarsmenn koma í heimsókn

Vestri mætir Hamri í 1. deild karla á heimavelli á morgun föstudaginn. Hamarsmenn eru með öflugt lið og voru nálægt því að tryggja sér...

Gul viðvörun á Ströndum

Gul viðvör­un er í gildi á Ströndum og Norðvesturlandi fram undir kvöld, en þar er hvöss sunnanátt með vind­hviðum yfir 30 m/​s við fjöll....

Neyðarkall björgunarsveitanna

Í dag hefst árlegt fjáröflunarátak Landsbjargar og stendur fram á laugardag. Björgunarsveitarmenn um allt land munu að vanda selja neyðarkallinn sem í ár er...

Nýjustu fréttir