Fimmtudagur 12. september 2024

MERKIR ÍSLENDINGAR – SKARPHÉÐINN ÓLAFSSON

Skarphéðinn Ólafsson (1946 – 2017). Skarphéðinn Ólafsson fæddist á Patreksfirði þann 10. október 1946.Hann lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði...

Yfirlýsing um húsnæðisþörf á Flateyri

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki yfirlýsingu bæjarstjóra  til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, dags. 10. september 2021, vegna uppbyggingar nemendagarða...

Vestfjarðastofa

Vestfjarðastofa hefur nú verið starfandi í þrjú ár en stofnfundur Vestfjarðastofu ses var 1. desember 2017. Undir Vestfjarðastofu heyrir...

RÚV Orð

RÚV Orð hefur nú verið formlega opnaður fyrir almenning. Eftir vel heppnaðar notendaprófanir er RÚV Orð nú aðgengilegt...

Bolungavík- Góður afli hjá strandveiðibátum

Samtals reru 35 bátar til strandveiða í Bolungarvík í maí og af þeim náðu 20 að róa þá 12 daga sem leyfðir...

Þingeyri: frítt rafmagn á bíla við íþróttamiðstöðuna

Við íþróttamiðstöðina á Þingeyri er stöð til þess að hlaða rafmagnsbíla, þar sem samkvæmt heimildum Bæjarins besta aðgangur er frjáls og engin...

Eldur kom upp á Tálknafirði

Eldur kom upp í vélarrúmi 40 brúttótonna fiskibáts, Nonna Hebba BAm, sem þá var um tvær sjómílur frá Tálknafjarðarhöfn. Þrír voru í bátnum. Frá...

Ökumenn yfirfari ljósabúnað

Nú þegar farið er að skyggja á kvöldin vill lögreglan á Vestfjörðum minna ökumenn í umdæminu á að athuga stöðuna á ljósabúnaði ökutækja áður...

Varmadælur til að lækka orkukostnað

Bæjarstjórn Bolungarvíkurkaupstaðar hefur samþykkt að fela bæjarstjóra að kanna kostnað við að láta gera úttekt á arðsemi og kostnaði við að setja upp varmadælur...

Áfengi og FJARSKIPTAÞJÓNUSTA DÝRUST Á ÍSLANDI

Verðlag á fjarskiptaþjónustu var 112% hærri á Íslandi árið 2019 en í Evrópusambandinu að jafnaði samkvæmt tölum frá Eurostat, hagstofu sambandsins. Hvergi í þeim...

Nýjustu fréttir