Laugardagur 7. september 2024

Gamla kaupfélagið opnað

Hinir nýju verslunarrekendur á Norðurfirði í Árneshreppi opnuðu verslun sína á miðvikudaginn. Að svo stöddu gengur verslunin undir nafninu Gamla kaupfélagið. Þegar tíðindamann Litlahjalla...

Málhöfðun gegn laxeldinu vísað frá dómi

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað málshöfðun Náttúrverndar 1 frá dómi. Náttuvernd 1 er málsóknarfélag sem stefndi Arnarlaxi hf., Matvælastofnun og Umhverfisstofnun vegna laxeldis Arnarlax í...

Merkingum á hættulegum efnum ábótavant

Umhverfisstofnun stóð nýlega fyrir eftirlitsverkefni með merkingum á vörum sem innihalda hættuleg efni og náði umfang þess til algengra neysluvara fyrir almenning eins og...

Veturinn genginn í garð

Norðlæg átt verður á landinu í dag, 5-13 m/s og víða él. Hiti verður 1 til 6 stig syðst á landinu en annars staðar...
video

Bakslag í jafnréttismálum á heimsvísu

Hvergi í heiminum mælist meiri jöfnuður milli kynjanna en á Íslandi samkvæmt mælingum Alþjóðaefnahagsráðsins árið 2017 og trónir Ísland í efsta sæti 9. árið...

Spáir kröftugum hagvexti í ár

Útlit er fyr­ir kröft­ug­an hag­vöxt í ár en að það hægi á gangi hag­kerf­is­ins þegar líður til árs­ins 2023. Þetta kem­ur fram í þjóðhags­spá...

Grjóthrun á Ketildalavegi

Mikið grjót­hrun varð á Ketildala­vegi vest­an Bíldu­dals á sunnu­dag­inn. Í frétt á vef Vega­gerðar­inn­ar seg­ir að „mynd­ar­leg­ir stein­ar“ hafi fallið á veg­inn og þá...

Veiðigjaldið 9 prósent af aflaverðmæti

Á vef Landssambands smábátaeigenda (LS) er bent á að eftir hækkun veiðigjalda um síðustu kvótaáramót eru veiðigöld félagsmanna um 9 prósent af aflaverðmæti. Fyrsti...

Vill skoðanakönnun frekar en vefkosningu

Eins og áður hefur verið greint frá ætlar Ísafjarðarbær að standa fyrir íbúakönnun þar sem kanna á hug íbúanna til framtíðarsýnar fyrir Sundhöll Ísafjarðar....

Greina stöðu uppbyggingar í Vesturbyggð

Undanfarið ár hefur Vesturbyggð unnið að undirbúningi fyrir verkefni sem ætlað er að kortleggja stöðu atvinnumála í sveitarfélaginu og hvernig hægt er til framtíðar...

Nýjustu fréttir