Sunnudagur 8. september 2024

Afsláttur á námslánum á strjálbýlum svæðum

Menntamálaráðherra hyggst kanna kosti þess að nýta námslánakerfið til að hvetja fólk til að setjast að í dreifðum byggðum, í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar....

Herðir á norðaustanáttinni í kvöld

Í dag verður róleg norðaustanátt með éljum norðan- og austantil á landinu. Snjókoma eða él víða um land í kvöld og nótt, jafnframt herðir...

Skrifa upp dagbók Sighvats Borgfirðings

Rannsóknasetur HÍ á Ströndum – Þjóðfræðistofa stendur fyrir verkefni þar sem dálítill hópur Strandamanna ætlar að skrifa upp dagbóki Sighvatar Grímssonar Borgfirðings frá þeim...

Fjölskyldusvið verði Velferðarsvið

Félagsmálanefnd Ísafjarðarbæjar hefur lagt til við bæjarstjórn að nafni fjölskyldusviðs Ísafjarðarbæjar verði breytt í velferðarsvið. Tillaga nefndarinnar byggir á greinargerð Margrétar Geirsdóttur, sviðstjóra fjölskyldusviðs....

Líklegt að tengipunkturinn fá samþykki

Líklegt er að tengipunktur í Ísafjarðardjúpi fái samþykki Orkustofnunar. Þetta kemur fram í viðtali við Guðmund Inga Ásmundsson, forstjóra Landsnets, á vef RÚV. Tengipunkturinn...

Safna fyrir ferðahjóli

Útivist og holl hreyfing eldri borgara er megin hugsunin á bakvið söfnun sem fer nú af stað í Bolungarvík í desember og kallast „Hjólað...

Reykhólahreppur sammála Vegagerðinni

Reykhólahreppur hefur kynnt vinnslutillögu um breytingu á aðalskipulagi vegna breyttar legu á Vestfjarðavegi nr. 60. Vegagerðin óskaði eftir skipulagsbreytingunni vegna fyrirhugaðar vegagerðar í Gufudalssveit,...

Hiti undir meðallagi síðustu áratuga

Nóvember var kaldur og sker sig nokkuð úr öðrum mánuðum ársins, sem flestir hafa verið hlýir. Norðanhvassviðri gekk yfir landið dagana 21. til 24....

Afar góð skilyrði fyrir hafísmyndun

Talsverðar sviptingar hafa verið í hafísútbreiðslu undanfarna daga. Nokkuð samfelld suðvestan átt hefur borið ísinn austur á bóginn og í átt að landinu. Í...

Tvenna hjá Vestra

Vestri lék tvo leiki um helgina í 1. deild Íslandsmótsins í körfubolta. Á föstudag lék liðið við Breiðablik í íþróttahúsinu á Torfnesi. Vestramenn byrjuðu...

Nýjustu fréttir