Fimmtudagur 12. september 2024

Bolafjall: niðurstöður kynntar á morgun

Á morgun, Þriðjudaginn 5. febrúar kl.11:00 verða niðurstöður úr samkeppni um útsýnispall á Bolafjalli kynntar í sal bæjarstjórnar í Ráðhúsinu í Bolungarvík. Keppnin var auglýst...

Vesturbyggð : Opnun­ar­tímar um jól og áramót

Um jól og áramót verður oft töluverð röskun á opnunartímum hjá stofnunum og fyrirtækjum. Hér má sjá upplýs­ingar um opnun­ar­tíma yfir hátíð­irnar í Vest­ur­byggð. Ráðhús Vesturbyggðar Þorláksmessa...

Knattspyrna og tölfræði

Vísindaport Háskólaseturs Vestfjarða er á sínum stað á morgun föstudag. Þá er gestur í Vísindaporti vikunnar Bjarki Stefánsson og mun hann fjalla um tölfræði í...

Tryggvi Guðmundsson kjörinn heiðursfélagi

Á aðalfundi Félags lögfræðinga á Vestfjörðum sem haldinn var á Ísafirði í gær, 12. desember, var Tryggvi Guðmundsson, lögmaður á Ísafirði, kjörinn heiðursfélagi í...

Handknattleiksdeild Harðar Ísafirði: þjálfarinn áfram og 3 nýir erlendir leikmenn

Hörður Ísafirði hefur haldið úti handknattleiksdeild undanfarin ár og tekið m.a. þátt í Grill66 deildinni í karlaboltanum, sem samsvarar næstefstu deild. Handknattleikurinn...

Bolungavík kvótahæst á Vestfjörðum með 8.692 þíg tonn

Fiskistofa hefur birt úthlutun á fiskveiðiheimildum nýhafins fiskveiðiárs eftir byggðarlögum. Á Vestfjörðum er Bolungavík kvótahæsta byggðarlagið með 8.692 þorskígildistonn. Ísafjörður er í örðu sæti...

Ísafjörður: ástand sjúkrabíla óviðunandi

Þorbjörn Sveinsson, slökkviliðsstjóri á Ísafirði segir að ástand sjúkrabíla slökkviliðsins sé ekki í góði lagi, bílarnir eru orðnir gamlir og annar bíllinn hefur verið...

Fengu fræðslu um femínisma og kynjafræði

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kennari í kynjafræði við Borgarholtsskóla, hélt skemmtilegan og fróðlegan fyrirlestur fyrir nemendur um feminisma og kynjafræði á sal Menntaskólans á Ísafirði...

Flateyri: Fjölmenni við opnun sýningar Katrínar Bjarkar

Fjölmenni var við opnun myndlistarsýningar Katrínar Bjarkar Guðjónsdóttur á laugardaginn. Sýningin er í Krummakoti, vinnustofu listakonunnar Jean Larson  á Flateyri.

Umhverfing nr 4: myndlistarsýning 120 listamanna á Vestfjörðum næsta sumar

Næsta sumar er fyrirhugað að halda myndlistarsýninguna Umhverfing víðs vegar á Vestfjörðum og í Dölunum. Þetta verður fjórða sýningin sem efnt...

Nýjustu fréttir