Sunnudagur 8. september 2024

Ísafjörður: fagna niðurgreiðslu á innanlandsflugi

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar tók fyrir á fundi sínum á mánudaginn tillögur starfshóps um innanlandsflug.  Samþykkt var leggja til við bæjarstjórn að fagna tillögunum: „Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar tekur...

Leysibendar eru ekki leikföng

Geislavarn­ir rík­is­ins árétta að leysi­bend­ar eru ekki leik­föng og skora á for­eldra og aðra aðstand­end­ur að koma í veg fyr­ir að börn leiki sér...

Atvinnuleysi 2,6% á Vestfjörðum

Skráð atvinnuleysi mældist samkvæmt bráðabirgðatölum 7,3% í júní en var 9,1% í maí. Nemur lækkunin á milli mánaða því 1,8 prósentustigi, en...

Stuð á Náttúrubarnahátið á Ströndum

Það var líf og fjör á Náttúrubarnahátíð á Ströndum síðastliðna helgi. Hver viðburðurinn rak annan. Gestir fóru í náttúrujóga og gönguferðir, á hestbak og...

Veðrið í Litlu-Ávík í maí

Samkvæmt venju birtist um hver mánaðarmót gott yfirlit yfir veðrið í Litlu-Ávík á fréttavefnum litlihjalli.it.is. Þar koma einnig inn fréttir og...

Þungatakmarkanir á vegum á Vestfjörðum

Vegagerðin hefur tilkynnt um takmörkun á ásþunga við 10 tonn frá og með kl 10 í dag, 5. mars 2024. Þetta er...

Vestri vann í bikarkeppninni

Vestri gerði góða gerð í Mosfellsbæinn á miðvikudaginn í þriðju umferð í bikarkeppni karla í knattspyrnu. Vestri vann öruggan sigur 2:1 á...

Hafrannsóknastofnun – Stofnvísitala þorsks og ýsu hækkar

Hafrannsóknastofnun hefur tekið saman helstu niðurstöður stofnmælingar botnfiska að haustlagi en leiðangurinn fór fram dagana 1.-27. október 2022. Verkefnið hefur verið framkvæmt...

Vestri og Sindri mætast í bikarnum

Í dag var dregið í 32 liða úrslit Maltbikarsins í höfuðstöðvum KKÍ - Körfuknattleikssamband Íslands. Meistaraflokkur Vestra mætir Sindra frá Hornafirði en liðið leikur...

Veiðigjöldin verði lækkuð

Rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur ætl­ar að taka veiðigjöld í sjáv­ar­út­vegi til end­ur­skoðunar á ár­inu með það að mark­miði að lækka gjöld­in á lít­il og meðal­stór...

Nýjustu fréttir