Sunnudagur 8. september 2024

Ísafjarðarbær vill nýjan flugvöll og skosku leiðina í innanlandsflugi

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur áherslu á að fundin verði staðsetning fyrir flugvöll á norðanverðum Vestfjörðum sem þjónað geti farþegaflugi með ásættanlegu öryggi. Þetta kemur fram...

Allhvöss norðaustanátt

Veðurstofan spáir norðaustanátt, víða allhvöss eða hvöss í dag en stormur SA-lands síðdegis. Snjókoma eða él, en úrkomulítið á SV-landi þegar líður á daginn....

Ríkið þurfi að greiða meira vegna tófuveiða

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur hafnað samningsboði Umhverfisstofnunar um refaveiðar. Samkvæmt samningnum eru hámarksgreiðslur ríkisins 300 þúsund krónur á ári. Í umsögn bæjarráðs er óskað eftir...

Bók um Fortunu slysið

Út er komin hjá Vestfirska forlaginu bókin Fortunu slysið í Eyvindarfirði á Ströndum 1787.  Guðlaugur Gíslason frá Steinstúni og Jón Torfason tóku hana saman....

Bullhúsið á Bíldudal tekið niður og varðveitt

Íslenska kalkþörungafélagið á Bíldudal hefur tekið niður og gefið Áhugamannafélaginu Gyðu það sem eftir var af Bullhúsinu svokallaða, gömlu pakkhúsi sem stóð á athafnalóð...

72,8 metrar í viku 48

Í síðustu viku voru grafnir 72,8 m í Dýrafjarðargöngum. Heildarlengd ganganna í lok viku 48 var 662,7 m sem er 12,5% af heildarlengd ganganna....

Krefst malbiks á bílastæði Ísafjarðarflugvallar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar krefst þess að bílastæðin við Flugstöðina við Ísafjarðarflugvöll verði malbikuð á næsta ári í samræmi við loforð sem gefið var á fundi...

Hætt við vegtolla

Engar áætlanir eru um innheimtu veggjalda á helstu samgönguleiðum við höfuðborgina. Þetta kemur fram í viðtali RÚV við Sigurð Inga Jóhannsson samgönguráðherra. Ríkisstjórnarfundur var...

40 prósent leigjenda fá bætur

Um 40 prósent leigj­enda þiggja hús­næðis­bæt­ur sam­kvæmt könn­un­um Íbúðalána­sjóðs. Töl­ur um greidd­ar hús­næðis­bæt­ur sýna að í októ­ber fengu um 14.100 heim­ili hús­næðis­bæt­ur, eða sam­tals...

Ofhleðsla báta er ekki afrek

„Of­hleðsla báta er mjög al­var­legt mál sem virðist því miður vera allt of al­gengt. RNSA hvet­ur fjöl­miðla, sam­fé­lags­miðla og aðra til að hætta því...

Nýjustu fréttir