Mánudagur 9. september 2024

Vesturbyggð: Þórdís hættir sem bæjarstjóri

Þórdí Sif Sigurðardóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð hefur verið ráðin sem bæjarritari og sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs hjá Sveitarfélaginu Árborg. Frá þessu er...

karfan: Vestri vann Snæfell

Karlalið Vestra bar sigurorð af Snæfelli frá Stykkishólmi í gærkvöldi 95:77 í Jakanum á Ísafirði. Snæfell hafði fjögurra stiga forystu eftir fyrsta leikhluta en Vestramenn...

Er fréttin fölsk

Talsverðar umræður hafa átt sér stað um svokallaðar falsfréttir og vegna þeirra tóku margir fjölmiðlar ákvörðun um að taka ekki þátt í 1. apríl...

Tengiltvinnbílar 29,4% nýskráninga

Tengiltvinnbílar eru 29,4% nýskráninga þegar sölutölur eru skoðaðar fyrstu þrjár vikur þessa árs. Þeir eru því álíka margir og allir nýskráðir bensín- og díselbílar...

Bjóða upp á nýjan og hollari matseðil

Það kannast margir við það að ætla út að borða með fjölskylduna, en reka sig á það að barnamatseðillinn inniheldur einungis mikið unnan og...

Smitum fjölgar á Ísafirði

Ekki virðist lát á fjölgun smita vegna kórónuveirunnar á Ísafirði. Á Vestfjörðum hefur samkvæmt upplýsingum á covid.is smitum fjölgað um 5 síðan í gær og...

Votlendissjóðurinn: færir land til fyrra horfs

Votlendissjóðurinn vinnur að því að endurheimta framræst votlendi en endurheimt votlendis er skjótvirkasta aðferðin til að ná árangri í loftlagsmálum hérlendis. Talið er að um 2/3 af...

Vegagerðin með fund um vetrarþjónustu

Vegagerðin stendur fyrir fundi á morgun miðvikudaginn 18. janúar kl. 09.00-10.15. Fyrirkomulag vetrarþjónustu og starfsemi vaktstöðvar Vegagerðarinnar verða...

Knattspyrna: Hörður vann 6:0 í gærkvöldi

Hörður Ísafirði lék í gærkvöldi við Reyni frá Hellissandi í 4. deildinni C riðli. Ísfirðingarnir höfðu mikla yfirburði...

Orkumálastjóri: Umhverfisráðuneyti gegn vistvæni orkunýtingu

Súgfirðingurinn Guðni A. Jóhannesson, Orkumálastjóri gefur Umhvefisráðuneytinu ekki háa einkunn  í jólaerindi sínu sem birt var fyrir jólin. Guðni rekur þar breytingar á Jarðhitaskóla Sameinuðu...

Nýjustu fréttir