Laugardagur 7. september 2024

Sjósetning nýs rannsóknaskips Hafrannsóknastofnunar í dag

Nýtt rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar verður sjósett síðdegis í dag 12. janúar í borginni Vigo á Spáni. Skipinu verður gefið nafnið Þórunn Þórðardóttir með...

Hnífsdalur: tveggja milljarða króna snjóflóðavarnir

Verkís hefur unnið frumathugun að snjóflóðavörnum í sunnanverðum Hnífsdal undir Bakkahyrnu. Lagt er til að reisa um 410...

Hjúkrunarheimili: sveitarfélög hætti að greiða 15% af stofnkostnaði

Fjármála- og efnahagsráðherra og heilbrigðisráðherra hafa ákveðið að breyta fyrirkomulagi við öflun húsnæðis fyrir hjúkrunarheimili. Áformað er nú að ríkið sjái að...

Vegagerðin: varar við hálku á fjallvegum

Í tilkynningu frá Vegagerðinni í morgun kemur fram að vegir eru flestir blautir og nú þegar kólnar hægt og bítandi í hægum...

Háafell: hyggur á útsetningu seiða í Seyðisfjörð í vor

Háafell hefur sent fyrirspurn til Skipulagsstofnunar um það hvort gera þurfi sérstakt umhverfismat fyrir þá tímabundnu breytingu að hafa tvo árganga eldislax...

Aparólan: lagt til að hún verði í Holtahverfi

Berghildur Árnadóttir hefur ritað bréf til Ísafjarðarbæjar og óskað eftir því að aparólan sem setja á upp á Eyrartúni verði sett inn...

Landssamband veiðifélaga: lögreglustjórinn á Vestfjörðum vanhæfur – þorir ekki á móti fyrirtæki með pólitísk...

Gunnar Örn Petersen, framkvæmdastjóri landssambands veiðifélaga sagði í viðtali við Stöð 2 þann 30. desember sl. að að vanhæfi lögreglustjórans á Vestfjörðum...

Verð á mjólkurvöru lítið breyst frá októberlokum

Í meirihluta af þeim 11 verslunum þar sem verðkönnunin ASÍ fór fram í breyttist verð á mjólkurvöru lítið frá októberlokum 2023 til...

Útnefning íþróttamanns Ísafjarðarbæjar og Bolungarvíkur verður á laugardag

Útnefning íþróttamanns Ísafjarðarbæjar 2023 fer fram á veitingastaðnum Logni á Hótel Ísafirði þann 13. janúar 2024 kl. 13:00. Einnig...

Fiskistofustjóri lætur af störfum

Ögmundur Knútsson Fiskistofustjóri hefur beðist lausnar frá störfum frá og með 15. janúar 2024 en hann hefur tekið að sér starf hjá...

Nýjustu fréttir