Fimmtudagur 12. september 2024

Reykhólar: ekkert frést af kæru fyrrverandi sveitarstjóra

Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, sveitarstjóri Reykhólahrepps staðfestir að engin kæra hafi komið fram frá fyrrverandi sveitarstjóra Tryggva Harðarsyni á hendur sveitarfélaginu og í raun sé...

Strandabyggð: fyrrv sveitarstjóri höfðar mál á hendur sveitarfélaginu

Þorgeir Pálsson, fyrrverandi sveitarstjóri í Strandabyggð hefur tilkynnt sveitarstjórn að hann muni höfða mál á hendur sveitarfélaginu vegna ólögmætrar uppsagnar. Þorgeir segir...

Flórgoði

Flórgoði er eini goðinn sem verpur á Íslandi. Minnir á smávaxna önd en er þó líkari brúsum í háttum og útliti; auðþekktur...

Fiskeldi: útflutningsverðmætið þegar orðið meira en allt árið í fyrra

Á fyrstu 10 mánuðum ársins er útflutningsverðmæti eldisafurða komið í tæpa 38 milljarða króna. Það er um 24% aukning í krónum talið...

Úthafsrækjuveiði dregst saman

Hafrannsóknastofnun leggur til, í samræmi við varúðarsjónarmið, að afli úthafsrækju hvors fiskveiðiárs 2024/2025 og 2025/2026 verði ekki meiri en 4537 tonn.

Yfirlit Orkubús Vestfjarða á hádegi

Staðan á Vestfjörðum kl. 12:00 11.12.2019 Ekki fæst rafmagn frá byggðalínunni vegna þess að ekki er hægt að spennusetja tengivirkið í Hrútatungu. Orsökin er sennilega...

Hollvinafélag um fjöruna á Suðurtanga

Hollvinafélag um fjöruna á Suðurtanga hefur gert samning við Ísafjarðarbæ um fjöruna með það að markmiði að fegra og snyrta svæðið.

Dregist um rúma öld að þinglýsa

Viðskiptaráð áréttar að skráður eigandi Hrafnseyrarkirkju sé samkvæmt fasteignaskrá Þjóðskrár Ríkissjóður Íslands. Hrafnseyrarnefnd er skráð sem umráðandi kirkjunnar en þinglýstur eigandi hennar er íslenska...

Töpuð gula Guggan mín

Hagyrðingar Vestfirðinga fóru strax á stjá eftir Kveik kvöldsins um Samherja.   Indriði á Skjaldfönn var snöggur til sem fyrri daginn, enda með eindæmum hraðkvæður og...

Arnarlax kemur upp skrifstofuaðstöðu á Patreksfirði

Arnarlax hefur sótt um samþykki bæjaryfirvalda í Vesturbyggð fyrir breytinu á húsnæði í eigu félagsins á Patreksfirði. Húsið...

Nýjustu fréttir