Sunnudagur 8. september 2024

Hörður – Selfoss U á föstudagskvöld

Hörður leikur sinn fjórða leik í 2. deild Íslandsmótsins á föstudag kl 19:00 í íþróttahúsinu á Torfnesi. Hörður tekur á móti Selfossi U.  Ísfirsku strákarnir...

Bolungavíkurhöfn: 2.635 tonn í október – meirihlutinn eldislax

Alls var landað 2.635 tonnum af bolfiski í Bolungavíkurhöfn í síðasta mánuði. Eldislax var þar af 1.528 tonn og annar bolfiskur 1.107...

Ný bók um byggðafestu og búferlaflutninga

Búseta mótar líf fólks með margvíslegum hætti og skilyrðir dagleg samskipti við fjölskyldu, vini og nágranna, möguleika til náms og starfa og...

Stöndum saman Vestfirðir – söfnun fyrir heyrnamæli hálfnuð

Eins og kom fram í frétt Bæjarins besta stendur hópurinn Stöndum saman Vestfirðir fyrir söfnun á heyrnamæli fyrir Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Söfnunin er...

Segir fjármálaráðherra refsa dreifbýlinu

Að mati Run­ólfs Ólafssonar, framkvæmdastjóra Félags íslenskra bifreiðaeigenda, koma auknir eldsneytisskattar sem fjármálaráðherra boðar í nýju fjárlagafrumvarpi verst niður á þeim sem búa fjarri...

Vestri: Grindavík 2:3

Knattspyrnulið Vestra lék sinn fyrsta heimaleik á sumrinu á laugardaginn. leikið var gegn Grindavík, sem spáð er góðu gengi í sumar og er líklegt...

Drangsnes: 165 tonna afli í september og október

Alls bárust 165 tonn af botnfiski að landi á Drangsnesi í september og októbermánuðum. Þar bar mest á línuveiðum en ...

Karfan: Vestri vann Selfoss 81:60

Karlalið Vestra vann á mánudagskvöldið góðan sigur á Selfossi í 1. deildinni í körfuknattleik. Vestri var með 6 stiga forystu í leikhléi og jók...

Kómedíuleikhúsið kynnir: Allir dagar eiga kvöld

Gjör þú vor, mitt líf að ljóði, er lifi sjálfan mig. Ljóð Stefáns Sigurðssonar frá Hvítadal sannlega lifa og gott ef þau ná ekki enn betur...

Vestri og Sindri mætast í bikarnum

Í dag var dregið í 32 liða úrslit Maltbikarsins í höfuðstöðvum KKÍ - Körfuknattleikssamband Íslands. Meistaraflokkur Vestra mætir Sindra frá Hornafirði en liðið leikur...

Nýjustu fréttir