Fimmtudagur 12. september 2024

Vegagerðin telur útfærslu norsku ráðgjafana dýrari en kemur fram í skýrslu þeirra

Vegagerðin telur að leið um utanverðan Þorskafjörð, leið R sem er útfærsla á leið A sé líklega dýrari kostur en reiknað er með í...

Matvælaráðuneytið: dregst að úrskurða um sektarákvörðun Matvælastofnunar

Í byrjun árs gaf Matvælaráðuneytið þau svör að stefnt væri að birtingu úrskurðar um miðjan febrúarmánuð um kæru Arnarlax. Matvælastofnun lagði 120...

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla

Nú er árið 2016 runnið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka, það var árið sem tók ansi margar stórstjörnur þó reyndar...

Óbyggðanefnd tekur fyrir Vestfirði

Óbyggðanefnd hefur það hutverk að kveða upp úrskurði um eignarhald á þjóðlendum, landi sem er í eigu ríkisins. Mál fara þannig fram að Óbyggðanefndin...

Skólastjórar Vestfjörðum: óásættanlegt að prófakerfi bregðist. Vilja ekki samræmd próf í ár.

Á fundi Skólastjórafélags Vestfjarða, sem haldinn var í gær, var rætt um vandkvæðin sem upp komu með framkvæmd á samræmdu prófi á...

Snjóflóðavarnir á Flateyri endurbættar

Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Ísafjarðarbæjar og Ofanflóðasjóðs hefur óskað eftir tilboðum í verkið: Snjóflóðavarnir á Flateyri, víkkun flóðrásar. Verkið er unnið skv. teikningum og...

Jón Páll Hreinsson: mikilvægt að stöðva útbreiðsluna strax

Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungavík segir mikilvægt að allir sem einn fylgi fyrirmælum og útbreiðslan verði stöðvuð strax í fæðingu. Covid-19 smit hefur verið staðfest...

Ísafjörður: sýning á handunnum fiskikortum

Í dag, laugardaginn 11. júní verður opnuð sýning á handunnum fiskikortum sem þeir Guðjón A. Kristjánsson, Bernhard Overby og Kristján Jóakimsson unnu...

Nanný Arna: er ekki bæjarfulltrúi Vinstri grænna – eru skemmtiferðaskipin vandamál?

Ríkisútvarpið birti á sunnudaginn viðtal við Nanný Örnu Guðmundsdóttur, bæjarfulltrúa Í listans og sagði hana vera bæjarfulltrúa Vinstri grænna í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar.

Safnasjóður styrkir söfn á Vestfjörðum

Miðvikudaginn 25. apríl bauð Safnaráð til fagnaðar í Listasafni Íslands í Reykjavík. Tilefnið var aðalúthlutun safnasjóðs fyrir árið 2018 og fulltrúar þeirra safna sem...

Nýjustu fréttir