Sunnudagur 8. september 2024

FabLab Ísafirði: Reddingakaffi á laugardaginn

Nú á laugadaginn stendur Reddingakaffi fyrir viðgerðartíma í FabLabsmiðjunni þar sem fólki gefst kostur á að koma með bilaða hluti og fá...

Hörður – Selfoss U á föstudagskvöld

Hörður leikur sinn fjórða leik í 2. deild Íslandsmótsins á föstudag kl 19:00 í íþróttahúsinu á Torfnesi. Hörður tekur á móti Selfossi U.  Ísfirsku strákarnir...

Stöndum saman Vestfirðir – söfnun fyrir heyrnamæli hálfnuð

Eins og kom fram í frétt Bæjarins besta stendur hópurinn Stöndum saman Vestfirðir fyrir söfnun á heyrnamæli fyrir Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Söfnunin er...

Kómedíuleikhúsið kynnir: Allir dagar eiga kvöld

Gjör þú vor, mitt líf að ljóði, er lifi sjálfan mig. Ljóð Stefáns Sigurðssonar frá Hvítadal sannlega lifa og gott ef þau ná ekki enn betur...

Vestri: Grindavík 2:3

Knattspyrnulið Vestra lék sinn fyrsta heimaleik á sumrinu á laugardaginn. leikið var gegn Grindavík, sem spáð er góðu gengi í sumar og er líklegt...

Drangsnes: 165 tonna afli í september og október

Alls bárust 165 tonn af botnfiski að landi á Drangsnesi í september og októbermánuðum. Þar bar mest á línuveiðum en ...

Spjall um heimskautarefinn

Melrakkasetrið í Súðavík heldur áhugaverða fyrirlestra í kvöld kl. 20, um norðurheimskautarefinn og refaveiðar á Íslandi. Vísindamenn og rannsakendur deila rannsóknum sínum tengdum refum á...

Karfan: Vestri vann Selfoss 81:60

Karlalið Vestra vann á mánudagskvöldið góðan sigur á Selfossi í 1. deildinni í körfuknattleik. Vestri var með 6 stiga forystu í leikhléi og jók...

Mikolaj, Maksymilian, Nikodem og Iwona – tónleikar í Hömrum – ókeypis aðgangur

Ísfirðingarnir og bræðurnir Mikolaj píanóleikari, Maksymilian og Nikodem Frach, fiðluleikarar, halda tónleika í Hömrum fimmtudaginn 28. september kl. 19.30. Móðir þeirra, Iwona,...

Smábátaeigendur: vilja 48 daga strandveiðar í lög

Strandveiðar og fyrirkomulag þeirra var ofarlega á baugi á aðalfundi Landssambands smábátaeigenda sem haldin var um síðustu helgi. Landssambandið krefst að fest...

Nýjustu fréttir