Sunnudagur 8. september 2024

Kalt og bjart um helgina

Veðurstofan spáir hæg austlægri átt og léttskýjuðu á Vestfjörðum í dag, en suðvestan 3-8 m/s og skýjað annað kvöld. Frost 3 til 8 stig....

Vill ekki færa innanlandsflugið til Keflavíkur

Sigurður Ingi Jóhannsson, nýr samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir umbætur í samgöngum brýnustu verkefnin í ráðuneytinu. Hann segir von á auknu fjármagni til þeirra verkefna,...

Vestfirðingur í stað Vestfjarða

Í gær hóf göngu sína nýtt blað um vestfirsk málefni. Blaðið heitir Vestfirðingur og kemur í stað blaðsins Vestfirðir. Það verður í ritstjórn Kristins...

Leita að húsnæði fyrir flóttamenn

Ef lausn finnst á húsnæðismálum gætu 20-30 sýrlenskir flóttamenn flust vestur í Djúp innan ekki langs tíma. Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, segir að...

Vestfirðingar fagna aldarafmæli með metnaðarfullri dagskrá

Fyrir ári skipaði Alþingi nefnd til að undirbúa hátíðahöld í tilefni hundrað ára afmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands árið 2018. Afmælisnefnd leitaði til landsmanna...

Skipt um gólf í íþróttahúsinu

Framkvæmdir við lagningu nýs gólfs í íþróttahúsinu á Torfnesi hófust um síðustu helgi. Gamla gólfið var rifið upp og sömuleiðis grindin sem parkettið sat...

Skoða byggingu seiðaeldisstöðvar í Mjólká

Arnarlax hf. er með til skoðunar að reisa seiðaeldisstöð í Borgarfirði, nánar tiltekið í næsta nágrenni við Mjólkárvirkjun. Víkingur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Arnarlax, segir að...

Vaktavinna algengari á Íslandi

Vaktavinna er fremur algeng á Íslandi í samanburði við önnur Evrópulönd en árið 2016 unnu 26,1 prósent launþega á Íslandi vaktavinnu, sem var níunda...

Moka Hrafnseyrar- og Dynjandisheiði

Á Vestfjörðum er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum, sumstaðar skafrenningur. Ófært er á Hrafnseyrar- og Dynjandisheiði en unnið að mokstri. Eins er ófært...

Áhættumatið verður grunnur til að byggja á

„Eðlilega eiga sér stað átök þegar uppbygging af þessum toga fer af stað, og við höfum vítin til að varast og læra af. Það...

Nýjustu fréttir