Fimmtudagur 12. september 2024

Ísafjörður: skemmtiferðaskipin gefa 1,3 milljarða kr. í beinar tekjur

Í fundi hafnarstjórnar Ísafjarðarbæjar fyrir helgi var lögð fram niðurstaða könnunar sem Peter Wild framkvæmdi sumarið 2018 að beiðni Cruise Iceland og Hafnarsambands Íslands. Könnunin...

Ísafjarðarbær: 8,1 m.kr. kostnaður við eitt starfsmannamál

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur afgreitt viðauka við fjárhagsáætlun upp á 11 milljónir króna vegna þriggja starfsmannamála. Samkvæmt upplýsingum frá Ísafjarðarbæ kostaði eitt málið...

Merkir Íslendingar – Hannibal Valdimarsson

Hanni­bal fædd­ist í Fremri-Arn­ar­dal í Skutuls­firði 13. janúar 1903. For­eldr­ar hans voru Valdi­mar Jóns­son, bóndi þar, og k.h. Elín Hanni­bals­dótt­ir. Bróðir Hanni­bals var Finn­bogi Rút­ur, alþm....

„Yndislegt að koma heim“

Gylfi Ólafsson var ráðinn forstjóri Heilbrigðisstofnunnar Vestfjarða fyrir nokkru eins og margir vita. Hann er fluttur aftur á Ísafjörð, með Tinnu konu sinni og...

Tónlistarskóli Ísafjarðar: Heimilistónar 2023

Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskóla Ísafjarðar verður efnt til Heimilistóna laugardaginn 25. nóvember. Heimilistónar verða bæði á Suðureyri frá kl. 12...

Gildi lífeyrissjóður gerði athugasemd við kaupin á Ögurvík

Lífeyrissjóðurinn Gildi sem er einn af stærri hluthöfum í HB Granda hf gerði athugasemd við fyrirhuguð kaup félagsins á Ögurvík ehf., en sami ráðandi...

Daglegir viðburðir á Flateyri

Það verða daglegir viðburðir á Flateyri í sumar, frá 15. júní – 15 ágúst, þar sem heimamenn, ferðamenn og aðrir geta...

Hafró: leggur til rækjuveiði í Arnarfirði og Djúpinu

Birt hefur verið ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar um veiðar á rækju í Arnarfirði og Ísafjarðardjúpi fiskveiðiárið 2022/2023. 242 tonn í...

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða: 4 umsóknir um starf forstjóra

Fjórir sóttu um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða sem auglýst var laust til umsóknar í september síðastliðnum. Umsækjendur eru:

Knattspyrna – Vestri fær sænskan markvörð

Vestri hefur samið við markvörðinn William Eskelinen sem hefur leikið tvo leiki fyrir yngri landslið Svía . William...

Nýjustu fréttir