Sunnudagur 8. september 2024

Tónlistarhátíðin miðnætursól: Kyiv Sololists undirbýr tónleikana

Úkraínska kammersveitin Kyiv Soloists er komin til Bolungavíkur og var í morgun við æfingar fyrir tónleikana annað kvöld og á fimmtudagskvöldið. Með kammersveitnni leikir Selvadore...

Bíldudalsskóli: 20% aukning nemenda

Vesturbyggð hefur ákveðið að byggja nýjan skóla á Bíldudal í stað byggingarinnar að Dalbraut 2 sem er á hættusvæði. Samkomulag var gert...

Flugeldasalan hefst í dag

Í dag er runninn upp mikill gleðidagur í lífi skotglaðra en björgunarsveitirnar hér vestra hefja flugeldasöluna í dag. Flugeldamarkaður Björgunarfélags Ísafjarðar og Tinda í...

Vesturbyggð fær bláfánann

Vesturbyggð fékk afhentan á miðvikudaginn Bláfánann fyrir smábátahafnirnar á Patreksfirði og í Bíldudal. Bláfáninn er alþjóðleg umhverfisvottun í boði fyrir baðstrendur,...

Lengjudeildin: Vestri getur tryggt sér sæti í umspili í dag

Karlalið Vestra sækir Ægi í Þorlákshöfn heim í dag í Lengjudeildinni og getur með sigri tryggt sér sæti i umspili fjögurra liða...

Fimm nýjar íþróttagreinar á OL 2028

Á sunnudag, 15. október, hófst 141. þing Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC). Á þinginu voru teknar ákvarðanir um ýmis mál er varða ólympísk málefni.

Hreinni Hornstrandir – skráning hafin

Skráning í ruslahreinsun á Hornströndum 2023 hafin. Tíundu hreinsunarferð Hreinni Hornstranda verður farinn dagana 23.-24. júní en að...

Matthías skorar á 98. mínútu

„Eitt af mínum bestu mörkum“ er haft eftir ísfirðingnum Matthíasi Vilhjálmssyni í norskum miðlum eftir glæsilegt mark með liði sínu Rosenberg á móti Dundalk...

Spjall um heimskautarefinn

Melrakkasetrið í Súðavík heldur áhugaverða fyrirlestra í kvöld kl. 20, um norðurheimskautarefinn og refaveiðar á Íslandi. Vísindamenn og rannsakendur deila rannsóknum sínum tengdum refum á...

Mikolaj, Maksymilian, Nikodem og Iwona – tónleikar í Hömrum – ókeypis aðgangur

Ísfirðingarnir og bræðurnir Mikolaj píanóleikari, Maksymilian og Nikodem Frach, fiðluleikarar, halda tónleika í Hömrum fimmtudaginn 28. september kl. 19.30. Móðir þeirra, Iwona,...

Nýjustu fréttir