Sunnudagur 8. september 2024

Umboðsmenn jólasveinka

Skipulagsefnd jólasveinsins hefur fundað og óskar nú eftir skilaboðum frá foreldrum góðra barna um hvenær þeir óski afhendingar á jólapökkum. Hægt er að spjalla...

Mannúðarmál og samfélagsmál að fá flóttafólk

Mannúðarmál og samfélagsmál að fá flóttafólk Það er bæði mannúðarmál og samfélagsmál að taka á móti flóttafólki. Þetta segir Pétur G. Markan, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps. Eins...

Auglýst eftir framkvæmdastjóra

Stjórn nýstofnaðrar Vestfjarðastofu ses. auglýsir eftir framkvæmdastjóra til þess að leiða starfsemi Vestfjarðastofu sem tók til starfa 1. desember sl.  Vestfjarðastofa varð til við...

Vilja sameina leik- og grunnskólann á Flateyri

Starfshópur um leik- og grunnskólastarf á Flateyri hefur óskað eftir því við fræðslunefnd Ísafjarðarbæjar að Grunnskólinn Önundarfjarðar og leikskólinn Grænigarður á Flateyri verði sameinaðir...

Meðalaldur flotans 29 ár

Meðalaldur fiskiskipaflotans var um 29 ár í fyrra og hafði þá hækkað um eitt ár frá árinu 2015. Á árunum 1999 til 2016 hækkaði...

Glitský á himni

Það var fagurt um að lítast á Ísafirði við sólarupprás í morgun þegar glitský sáust á himni. Glitskýin eru það hátt í andrúmsloftinu að...

Líflegt á höfninni í haust

Síðustu vikur og mánuði hafa verið mikil umsvif í Ísafjarðarhöfn. Aðkomutogarar hafa verið í fastri áskrift með reglulegar landanir. „Þetta er búið að vera...

3,1 prósenta hagvöxtur

Lands­fram­leiðslan á 3. árs­fjórðungi 2017 jókst um 3,1 prósent frá sama árs­fjórðungi fyrra árs. Á sama tíma juk­ust þjóðarút­gjöld, sem eru sam­tala neyslu og...

Gert ráð fyrir 4,3 milljóna afgangi

Fjárhagsáætlun næsta árs var tekin til seinni umræðu í bæjarstjórn Vesturbyggðar í gær. Áætlunin var samþykkt samhljóða. Reksturinn fyrir fjármagnsliði er áætlaður jákvæður um...

Skapandi hús í Merkisteini

Hjónin Julie Gasiglia og Aron Ingi Guðmundsson opnuðu í sumar Húsið - House of Creativity í Merkisteini, Aðalstræti 72, á Patreksfirði. Með Húsinu vilja...

Nýjustu fréttir