Fimmtudagur 12. september 2024

Skrifuðu undir samning við Vestra og munu spila 2 leiki um helgina

Ísfirðingarnir Gunnlaugur Gunnlaugsson, Helgi Bergsteinsson og Rúnar Ingi Guðmundsson skrifuðu allir undir samning við Vestra við upphaf tímabilsins eins og sagt er frá á...

Breiðdalsá: 39% seiða blendingar

Fram kemur í rannsóknarskýrslu Hafrannsóknarstofnunar um erfðablöndun laxa að mjög óvenjuleg staða er í Breiðdalsá á Austurlandi. Þar reyndust 71 seiði af...

Sparisjóður Strandamanna: 4,4 mkr í styrki

Sparisjóður Strandamanna styrkti á árinu 2019 fjölmörg verkefni. Úr sérstökum samfélagssjóði var úthlutað 4.400.000 kr á á árinu til eftirfarandi aðila: Umf Geislinn, Hólmavík    100.000 Félag...

Ísafjörður: heilsueflandi sveitarfélag

Í gær varð Ísafjarðarbær heilsueflandi sveitarfélag þegar undirritaður var undir samstarfssamning milli Landlæknisembættisins, Ísafjarðarbæjar og Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Við þetta tækifæri var nýr göngustígur vígður...

Knattspyrna: Morten, Mikkel og Gustav til liðs við Vestra

Vestri hefur gengið frá samningum við þrjá leikmenn, sem eiga það sameiginlegt að vera allir frá Danmörku. Þetta...
video

Hvalur í hverri ferð

Hnúfubakurinn hefur verið í liði með ferðaþjónustufyrirtækinu Amazing Westfjords í sumar og skemmt gestum í hverri einustu ferð. Ragnar Ágúst Kristinsson eigandi og stofnandi...

Lokahóf meistaraflokks Körfuknattleiksdeildar Vestra

Föstudaginn síðasta var lokahóf meistaraflokks Körfuknattleiksdeildar Vestra haldið á Hótel Ísafirði. Á heimasíðu Íþróttafélagsins Vestra kemur fram að létt hafi verið yfir fólki, enda...

Djúpið teppalagt, eða ekki

Þorsteinn Másson starfsmaður Arnarlax skrifaði í gær grein sem birt var á bb.is þar sem hann útskýrir yfirlitskort yfir eldissvæði Arnarlax í Ísafjarðardjúpi. Myndin...

Draumar og veruleiki eftir Kjartan Ólafsson

Út er komin hjá Forlaginu bókin Draumar og veruleiki eftir Kjartan Ólafsson. Áhugaverð bók fyrir þá sem hafa áhuga stjórnmálasögu 20. aldarinnar. Vinstriflokkarnir settu mikinn...

Verbúðin opnar vefverslun

Verbúðin opnaði vefverslun sína í gær, mánudaginn 19. nóvember, en verslunin mun sérhæfa sig í vöru sem tengir fólk við Ísland og átthaga í...

Nýjustu fréttir