Mánudagur 9. september 2024

Ekki komið leyfi eftir sex ára vinnu

Á ann­an tug um­sókna um starfs- og rekstr­ar­leyfi fyr­ir sjókvía­eldi er í vinnslu hjá Mat­væla­stofn­un og Um­hverf­is­stofn­un. Þrjú leyf­anna verða vænt­an­lega gef­in út á...

Annar útisigurinn í höfn

FSu tók á móti Vestra í íþróttahúsi Hrunamanna um helgina. Fyrir leikinn höfðu Vestramenn landað sínum fyrsta útisigri tímabilsins gegn Gnúpverjum og vildu freista...

Eldsupptök liggja ekki fyrir

Lögreglan á Vestfjörðum lauk vettvangsrannsókn á brunanum á Ísafirði á laugardagskvöld. Hlynur Snorrason, yfirlögregluþjónn á Ísafirði segir ekkert liggja fyrir um eldsupptök. Lögreglan vinnur...

Taka sér tíma til að meta næstu skref

Stjórnendur Hraðfrystihússins – Gunnvarar hf. gera sér ekki grein fyrir hversu mikil verðmæti brunnu til kaldra kola í stórbrunanum á Ísafirði aðfaranótt laugardags. „Það...

Verulega dregið úr hagvexti

Hagvöxturinn á þriðja ársfjórðungi þessa árs er sá minnsti sem mælst hefur frá því á síðasta ársfjórðungi 2015. Hagfræðideild Landsbankans segir að nýjustu tölurnar...

Vestfirðingur ársins 2017

Lesendur bb.is hafa valið Vestfirðing ársins frá árinu 2001 og árið í ár verður engin undantekning. Í fyrra var það Katrín Björk Guðjónsdóttir en...

Sögufrægu húsi bjargað

Vaskleg framganga slökkviliðsmanna og annarra sem komu að slökkvistörfum á höfninni á Ísafirði aðfararnótt laugardags bjargaði því sem bjargað varð í stærsta bruna á...

Óskað eftir tilnefningum

Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2017 verður útnefndur 21. janúar 2018. Á sama tíma verður efnilegasti íþróttamaðurinn heiðraður. Það er íþrótta- og tómstundanefnd sem sér um valið....

Vaxandi suðaustanátt

Það verður hægviðri á Vestfjörðum fram eftir degi og frosti 2-8 stig. Vaxandi suðaustanátt seint í dag, 8-15 m/s og skýjað um kvöldið. Í...

Býðst til að greiða fyrir kostamat í Árneshreppi

Innan skamms, eða á næsta fundi hreppsnefndar Árneshrepps, verður ákveðið hvort að ráðist verði í kostamat á Hvalárvirkjun annars vegar og stofnun þjóðgarðs hins...

Nýjustu fréttir