Fimmtudagur 12. september 2024

Skýrsla um jarðstrengi í flutningskerfi raforku

Í þingsályktun nr. 26/148, frá júní 2018, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, kemur fram að sérfróður aðili skuli fenginn til að gera...

Hlaupahátíð á Vestfjörðum : 179 þátttakendur

Hlaupahátíðin á Vestfjörðum var haldin um síðustu helgi í blíðskaparveðri. Góð þátttaka var í greinum hátíðarinnar. Það voru 179 sem komu í...

Unaðsdalur: messa og ferming á sunnudaginn

Mikið var um að vera í Unaðsdal á Snæfjallaströnd síðasta sunnudag. Þá var efnt til árlegrar messu og að þessu sinni var...

Aftakaveður við norðanvert Djúp

Indriði Aðalsteinsson, bóndi á Skjaldfönn í Skjaldfannardal sagði um hádegisbilið að í dag hafi verið stormur og úrhelli auk vaxandi lofthita,...

Gleðilegt nýtt ár 2020

Bæjarins besta sendir lesendum sínum góðar óskir um gleðilegt nýtt ár og þakkar fyrir það gamla.

Tengipunktur í Ísafjarðardjúpi – skýrist í næstu viku

Í Kerfisáætlun Landsnets fyrir 2018 - 2017 er fjallað um önnur verkefni í skoðun og þar er segir um afhendingarstað í Ísafjarðardjúpi: "Landsnet hefur til...

Flateyri: framkvæmdaleyfi fyrir 2,6 milljarða króna snjóflóðavörnum

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að veitt verði framkvæmdaleyfi fyrir snjóflóðavörnum ofan Flateyrar. Framkvæmdirnar eiga að hefjast á þessu...

Þjónustugjöld við Dynjanda

Þjónustugjöld hafa verið innleidd við Dynjanda. Greitt er fyrir hvern bíl sem lagt er, samkvæmt gjaldskrá Umhverfisstofnunar sumarið...

Ísafjarðarbær – lækkun fasteignagjalda rædd

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar ræddi á fundi sínum í gær um álagningu fasteignagjalda fyrir 2022. Fyrir ráðið voru lagðar fimm mismunandi tillögur. Ein þeirra...

Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Hornstrandir verður kynnt þann 21. júní

Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnar, landeigenda og sveitarfélags unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðlandið á Hornströndum. Samstarfshópurinn hefur lagt fram tillögu til kynningar....

Nýjustu fréttir