Fimmtudagur 12. september 2024

Herrakvöld Vestra á laugardaginn

Herrakvöld Vestra verður haldið þann 4. júlí og fer  skemmtunin fram í Skíðaskálanum. Húsið opnar klukkan 19:00. Fyrr um daginn fer fram fyrsti heimaleikur...

MERKIR ÍSLENDINGAR – GRÍMUR GRÍMSSON

Grímur fæddist í Reykjavík 21. apríl  1912. Foreldrar hans voru Grímur Jónas Jónsson, guðfræðingur, skólastjóri og organisti á Ísafirði, og Kristín Kristjana...

Sauðfjársetrið tilnefnt til íslensku safnaverðlaunanna

Þau tíðindi bárust á sumardaginn fyrsta að Sauðfjársetur á Ströndum er tilnefnt til Íslensku safnaverðlaunanna 2024 fyrir samfélagslega nálgun í safnastarfi. Einnig eru tilnefnd...

Flateyri: snjóflóðavarnir ekki í umhverfismat

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar telur ekki þörf á að fyrirhugaðar snjóflóðavarnir á Flateyri fari í umhverfismat þar sem svæðið er að mestu...

Á að svelta sveitarfélög til hlýðni?

Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri í Súðavík  hefur sent þingmönnum og ráðherra Norðvesturkjördæmis bréf um fyrirhugað átak ríkisstjórnarinnar í sameiningu sveitarfélaga og birtir það á...

Súðavík: samþykkt að fara í deiliskipulag fyrir kalkþörungaverksmiðu

Hreppsnefnd Súðavíkur samþykkti á fundi sínum í gær samhljóða að  gera breytingu á deiliskipulagi fyrir iðnaðar og atvinnusvæði á Langeyri þannig að lið I1...

Rannsóknaþing Vestfjarða á Hólmavík 5 og 6 desember

Dagana 5.-.6. desember fer fram Rannsóknaþing Vestfjarða á Hólmavík. Þingið er haldið á vegum Rannsóknarumhverfis Vestfjarða, samstarfsvettvangs vísinda- og fræðifólks á Vestfjörðu og er...

Óleiðréttur launamunur karla og kvenna 9,1% árið 2022

Óleiðréttur launamunur karla og kvenna var 9,1% árið 2022 og dróst saman frá fyrra ári úr 10,2 að því er kemur fram...

Óbyggðanefnd: suðausturhluti Drangajökuls er þjóðlenda

Óbyggðanefnd kvað í gær, 21. febrúar 2020, upp úrskurð í þjóðlendumáli í Strandasýslu þar sem sá hluti Drangajökuls sem er innan sýslunnar var úrskurðaður...

Ísafjarðarbær auglýsir styrk til menningarmála

Menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til menningarmála. Menningarstyrkir ársins 2024 eru áætlaðir 3,0 m.kr. en styrkur til...

Nýjustu fréttir