Mánudagur 9. september 2024

Spánverjar smíða skip fyrir Hafrannsóknastofnun

Íslenska ríkið hefur skrifað undir samning um smíði nýs hafrannsóknaskips við spænsku skipasmíðastöðina Astilleros Armón. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra...

Vegan í janúar

Samtök grænkera á Íslandi standa fyrir Veganúar 2022 eins og endranær og er glæsileg dagskrá öll tiltæk í beinu streymi.

Bátar á svæði A með mestan afla

Meðalafli í róðri hef­ur aldrei verið meiri en á nýliðinni vertíð strand­veiða, en hann var 623 kg. Á síðasta ári var hann 614 kg...

Úttekt á stöðu strandveiða

Nú stendur yfir úttekt á stöðu strandveiða. Sjávarútvegsráðuneytið fól Sjávarútvegsmiðstöð Háskólans á Akureyri að gera úttektina. Á vef Landssambands smábátaeigenda er greint frá að...

Leiðbeiningar um vegi í náttúru Íslands

Vegagerðin og Skipulagsstofnun hafa gefið út leiðbeiningar um vegi í náttúru Íslands, til að hafa til hliðsjónar við kortlagningu og skráningu vegakerfis...

Fríar hlaupaæfingar í boði Sigurvonar

Hlaupaæfingar á vegum krabbameinsfélagsins Sigurvonar eru hafnar á Ísafirði á ný. Hlaupið er mánudag og miðvikudaga frá Torfnesi en þetta er í...

Opin bók í Edinborgarhúsinu

Laugardaginn 3. desember kl. 16:00 verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal Edinborgarhússins. Opin bók er árviss viðburður...

Finnskt-íslenskt dansverk

Finnsk-íslenska dans-, tónlistar- og leiklistarverkið Undir yfirborði verður sýnt í tvígang í Edinborgarsal á Ísafirði dagana 27. og 28. september klukkan 20. Verkið gerir...

Kosið til sveit­ar­stjórnar í sameinuðu sveit­ar­fé­lagi Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar á laugardag

Kosið verður til sveit­ar­stjórnar og heima­stjórna í sameinuðu sveit­ar­fé­lagi Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar laug­ar­daginn 4. maí 2024 sem hér segir:

Skógræktarfélag Ísafjarðar er með jólaskóg laugardaginn 9. desember kl. 13-15

Skógræktarfélag Ísafjarðar verður með jólatrjásölu næsta laugardag , þann 9. desember milli kl 13 og 15. Skógræktarfélag Íslands...

Nýjustu fréttir