Mánudagur 9. september 2024

FIMM ára ljósmyndarar

Árið 2006 dreifði Hálfdan Pedersen hundruðum einnota ljósmyndavéla til fimm ára leikskólabarna í öllum bæjar- og sveitarfélögum á Íslandi. Ætlunin var að hvetja ung...

Mótmæla niðurfellingu stærðartakmarkana

Landsamband smábátaeigenda mótmælir harðlega áformum um að „allar núgildandi stærðar og vélaraflstakmarkanir verði felldar úr gildir“ en Starfshópur um heildarendurskoðun á regluverki er varðar...

Íbúafundur í Árneshreppi

Þriðjudaginn 28. nóvember var haldinn íbúafundur í Árneshreppi á Ströndum sem liður í samtali við íbúa vegna verkefnisins Brothættar byggðir, en sveitarfélagið hefur nýverið...

Hús sköpunargleðinnar

Hjónin Julie Gasiglia og Aron Ingi Guðmundsson opnuðu í sumar Húsið - House of Creativity í Merkisteini, Aðalstræti 72, á Patreksfirði. Með Húsinu vilja...

Vilja að Ísafjarðarbær segi sig úr byggðasamlaginu

Bæjarfulltrúar Í-listans og Framsóknarflokks hafa lagt fram tillögu að ályktun um að Ísafjarðarbær segi sig úr Byggðasamlagi um málefni fatlaðs fólks á Vestfjörðum (BsVest)....

Óbreyttir stýrivextir

Pen­inga­stefnu­nefnd Seðlabanka Íslands hef­ur ákveðið að halda vöxt­um bank­ans óbreytt­um. Meg­in­vext­ir bank­ans, vext­ir á sjö daga bundn­um inn­lán­um, verða því áfram 4,25 prósent. Þetta...

Átak boðar til aðalfundar

Aðalfundur íbúasamtakanna Átaks, hverfisráðs Dýrafjarðar, verður haldinn í Blábankanum á Þingeyri á morgun, fimmtudaginn 14. desember klukkan 20.00. Allir íbúar 18 ára og eldri...

3x Technology styður HSV

Fyrir hönd starfsmanna sinna vilja fyrirtækin Skaginn hf., Þorgeir & Ellert hf. og 3X Technology ehf.  stuðla að bættum gæðum og faglegri vinnu við...

Þorskstofninn aldrei mælst sterkari

Þorskstofninn hefur ekki mælst sterkari frá því að stofnmælingar hófust árið 1996. Hann hefur styrkst samfleytt frá því hann var veikastur árið 2007. Þetta...

Húsnæðismálin leyst og sveitarfélögin geta tekið á móti flóttamönnum

„Við erum komin með það mörg boð og möguleika í húsnæðismálum að við eigum að geta tekið á móti þessu fólki,“ segir Gísli Halldór...

Nýjustu fréttir