Fimmtudagur 12. september 2024

Vesturbyggð: harma áhugaleydi Vegagerðarinnar á málefnum Breiðafjarðarferjunnar

Hafna- og atvinnumálaráð Vesturbyggðar segir í bókun að það harmi áhugaleysi Vegagerðarinnar á málefni Breiðafjarðarferjunnar Baldurs. Segir ráðið að Vegagerðin geri lítið...

Þingeyri: Birta ráðin bankastjóri Blábankans

Stjórn Blábankans hefur ráðið Birtu Bjargardóttur sem næsta bankastjóra Blábankans á Þingeyri. Birta hefur störf 1. september og verður búsett á Þingeyri frá 1. október...

Bílastæðin við Ísafjarðarflugvöll malbikuð

Fréttavefurinn N4.is segir frá því  í gær að ISAVIA Innanlandsflugvellir og Terra umhverfisþjónusta hafi skrifað undir samning um jarðvegsvinnu og lagnir á bílastæðin við...

Háafell kærir leyfi Arctic Fish í Ísafjarðardjúpi

Háafell ehf hefur kært til úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál leyfi sem Arctic Fish fékk til laxeldis í Ísafjarðardjúpi fyrir 8.000 tonna...

Arna Lára: undirbúningur þegar hafinn fyrir Bestu deildina

"Við vorum til allra hamingju búin að gera ráð fyrir að fara í miklar framkvæmdir á Torfnesi og setja gervigras á báða...

25. Strandagangan

Um helgina var Strandagangan 2019 haldin. Strandagangan er skíðagöngumót og er hluti af Íslandsgöngunni, sem er röð skíðagöngumóta sem trimmnefnd Skíðasambands Íslands hefur efnt til árlega...

Fallið frá fækkun sorphirðudaga

Umhverfis- og framkvæmdanefnd Ísafjarðarbæjar hefur fallið frá hugmyndum um fækkun sorphirðudaga. Nefndin hafði áður mælt með að sorphirðudögum yrði fækkað þannig að þrjá vikur...

Vakti athygli á frestunum en er á leið úr bæjarfélaginu

Eftir að færsla Pálínu Jóhannsdóttur á facebook sem fór á flug í fjölmiðlum fyrir nokkrum dögum er ljóst að margar íþróttagreinar hér...

Stelpurnar okkar

Fyrsti leikur Íslands fer fram í dag á Koning Willem II stadion í Tilburg. Þar mun íslenska liðið mæta Frakklandi, en franska liðið eru...

Í yfir 100 ár hefur Kvenfélagið Brautin boðið eldri borgurum á árshátíð

Laugardaginn 25. febrúar næst komandi býður kvenfélagið Brautin öllum 60 ára og eldri íbúum bæjarins til árshátíðar í Félagsheimilinu í Bolungarvík

Nýjustu fréttir