Mánudagur 9. september 2024

Íþróttakona eða íþróttamaður Strandabyggðar

Auglýst er eftir tilnefningum  um íþróttamann eða -konu ársins 2017 í Strandabyggð. Senda skal tilnefningar og stuttan rökstuðning á netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is eigi síðar en 5. janúar....

Mikil vonbrigði með fyrirhugaða úrsögn Ísafjarðarbæjar

Í gær sögðum við frá ályktun sem bæjarfulltrúar Í-listans og Framsóknarflokks lögðu fram á bæjarstjórnarfundi Ísafjarðarbæjar í gær um að sveitarfélagið segði sig úr...

Endurvinnum álið í sprittkertunum

Endurvinnsluátakinu „Gefum jólaljósum lengra líf – endurvinnum álið í sprittkertunum“ var ýtt úr vör í byrjun vikunnar af Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfis- og auðlindaráðherra,...

Because of the tourists

Jónas Guðmundsson gerði á dögunum að umtalsefni erlendar merkingar á Nettó en verslunin er merkt sem „discount-supermarket“. Fyrirsögn greinarinnar sem birtist á bb.is er...

Getur ekki hætt

Fréttaritari RÚV á Vestfjörðum var með skemmtilegt innslag í fréttum í gærkvöld af bókaupplestri í sundlaug Þingeyrar, svo sannarlega frumlegt uppátæki. Þar var meðal...

Fossadagatalið fáanlegt á Ísafirði

Gullfossar Stranda heitir dagatal þeirra Tómasar Guðbjartssonar og Ólafs Más Björnssonar og verður það til sölu í versluninni Götu sem er til húsa í...

Tíðindalaust veður

Veðurstofan spáir norðaustan 8-13 á Vestfjörðum og dálítil él norðantil, hiti um frostmark. Skýjað verður með köflum á morgun, úrkomulítið og kólnandi veður.

Það vantar gangstétt við holuveginn á Suðureyri

Flóknar leiðir stjórnsýslunnar vefjast fyrir mörgum sem þurfa að eiga erinda við hana en Árdís Niní Liljudóttir á Suðureyri veit hvert skal leita með...

Ökuréttindi einungis fyrir sjálfskiptar bifreiðar

Breytingar hafa verið gerðar á reglugerð um ökuskírteini. Fyrir þau sem eru að taka bílpróf er ein breyting gerð nú sem getur skipt miklu...

19 milljóna afgangur

Bæjarstjórn Bolungarvíkur samþykkti í fundi sínum  á þriðjudaginn fjárhagsáætlun fyrir árið 2018 og að sögn Baldurs Smára Einarssonar formanns bæjarráðs ber áætlunin merki betri...

Nýjustu fréttir