Fimmtudagur 12. september 2024

Ríkið setur milljarða króna í íbúðabyggingar – Ísafjörður hættir við

Ríkissjóður hefur lagt 8,5 milljarða króna fram til byggingar eða kaupa á 1592 íbúðum til leigu fyrir tekju- og eignalága á árunum 2016-18.  Framlag...

Lögreglan á Vestfjörðum: Enn aka margir of hratt og sumir tala í símann

Nítján ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæminu í vikunni sem leið. Sá sem hraðast ók var á 124 km hraða í...

Arctic Fish: stefnir í að afföllin í Dýrafirði verði meiri en 3%

Í lok janúar varð vart við aukin afföll í kvíum Arctic Fish í Dyrafirði vegna kulda. Var þá talið að þau gætu...

Lionsklúbbur Patreksfjarðar lagði land undir fót

Lionsklúbbur Patreksfjarðar lagði land undir fót í apríl og ferðaðist til þriggja landa. Ferðahópurinn var stór, en 40 manns fóru í ferðina, 20 lionsmenn...

Orkubú: virkjun stórbætir raforkuöryggið

Í ársskýrslu Orkubús Vestfjarða fyrir 2019 kemur fram að heildarorkuöflun var 266 GWst, þar af var orkuöflun vegna raforkusölu 163 GWst en 103 GWst...

Vesturbyggð: Uppsagnir á bæjarskrifstofunni.

Fjórum starfsmönnum Vesturbyggðar var sagt upp störfum fyrir skömmu.  Á miðvikudaginn í síðustu viku var bókað í fundargerð bæjarstjórnar að bæjarstjórnin harmaði "þær erfiðu...
video

Opinn fundur um raforkumál – beint streymi

Hér má nálgast beint streymi af opnum fundi VesturVerks um raforkumál. Fundinum er ætlað að veita gagnlegt innlegg í þá mikilvægu umræðu sem uppi...

Veiðifélag Laxár í Hvammssveit: ársreikningar og arðskrá ekki tiltæk

Ársreikningar veiðifélags Laxár í Hvammssveit eru ekki aðgengilegir hjá ársreikningaskrá Ríkisskattstjóra og Fiskistofa hefur þá ekki heldur. Þá hefur Fiskistofa ekki fengið...

Maskadagur í dag

Í dag er bolludagur og er þá til siðs þennan ágæta dag hér á landi að belgja sig út af gómsætum bollum. Kannski hefur...

Bókasafnið Ísafirði: bókaspjall í dag laugardaginn 13. nóvember

Bókaspjall verður haldið laugardaginn 13. nóvember kl 14:00. Gestir að þessu sinni eru þær Ylfa Mist Helgadóttir og Guðfinna...

Nýjustu fréttir