Mánudagur 9. september 2024

Samstarf Háskólaseturs og Fræðslumiðstöðvar

Háskólasetrið sem heldur utan um öll fjarpróf á háskólastigi á Vestfjörðum en Fræðslumiðstöðin sér um framkvæmd þeirra á sunnanverðum Vestfjörðum og á Ströndum. Háskólanemar...

Engar fjárfestingar hjá Hafrannsóknarstofnun

Hafrannsóknarstofnun fær 165 milljóna tímabundið framlag úr ríkissjóði til aukinna hafrannsókna, samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi. Ekki er samt gert ráð fyrir neinum fjárfestingum í málaflokknum,...

Byggja atvinnuhúsnæði í óleyfi

Fyrirtæki Walvis ehf á Flateyri fékk á dögunum stöðuleyfi fyrir tvo gáma á lóðinni Hafnarbakki 3 þar sem vinnsluhús fyrirtækisins stendur.  Fljótlega hófust svo...

Sala eigna í fjárlagafrumvarpi

Í fjáralagafrumvarpi því sem nú liggur fyrir að afgreiða á alþingi er óskað eftir heimildum til að selja gamalt prestshús í Sauðlauksdal og íbúðarhús...

Útvarp í Bolungarvíkurgöngum

Í dag, föstudaginn 15. desember  um kl. 14.00, verður formlega tekinn í notkun búnaður til útsendinga útvarps í Bolungarvíkurgöngum. Fram til þessa hafa engar...

Frumkvöðullinn Kári í Sjávarfangi

Ekki aðeins hefur Kári í Sjávarfangi sýnt frumkvæði í umhverfismálum og hvatt viðskipavini sína til að mæta með sín eigin ílát undir gómsætan fiskinn...

Síðasti leikur fyrir jól

Meistaraflokkur karla í körfu mætir Fjölnir á útivelli í kvöld og er það síðasti leikur í Íslandsmótinu fyrir áramót. Liðið hefur verið á góðri...

Vöktun á mögulegri erfðablöndun

Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttir er sérstakt fjárframlag veitt til vöktunar vegna mögulegrar erfðablöndunar frá laxeldi í sjókvíum. Orðrétt segir á bls. 280 í...

Pottaskefill fer á bókasafn

Laugardaginn 16. desember ætlar Pottaskefill að heimsækja Safnahúsið. Hann mun spjalla við gesti og gangandi í sal Listasafnsins þar sem einnig er að finna...

Heiðursborgarar Vesturbyggðar

Á fundi bæjarstjórnar Vesturbyggðar þann 7. desember var lagði stjórnin til að eftirfarandi fjórir íbúar Vesturbyggðar verði tilnefndir heiðursborgarar Vesturbyggðar. Bjarni Símonarson Hákonarson, fyrrv....

Nýjustu fréttir