Mánudagur 9. september 2024

Tónlistar- og kvæðahátíð verður í Dalbæ og Steinshúsi um verslunarmannahelgina

Í Steinshúsi verða tónleikar föstudaginn 29. júlí. kl. 20. Fram koma Kira Kira, Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir og Framfari. Flutt verður m.a. tónlist...

Bæjarhátíð eldri borgara á Þingeyri 24. maí

Bæjarhátíð eldri borgara verður haldin á Þingeyri þriðjudaginn 24. maí. Allir eldri borgarar í Ísafjarðarbæ og Súðavík eru velkomnir. Rúta...

40 milljónir í styrki til atvinnumála kvenna

Styrkjum til atvinnumála kvenna hefur verið úthlutað og fengu 33 verkefni styrki samtals að fjárhæð 38.000.000 kr.  Styrkjum til atvinnumála kvenna...

Fjórðungssamband Vestfirðinga með útboð á þjónustu skipulagsráðgjafa

Ríkiskaup, fyrir hönd Fjórðungssambands Vestfirðinga kt. 700573-0799 óska eftir tilboðum í þjónustu skipulagsráðgjafa við undirbúning og gerð svæðisskipulags Vestfjarða.

Varúð: sjálfvirkt meðalhraðaeftirlit í Hvalfjarðargöngum

Meðalhraðaeftirlit í Hvalfjarðargöngum verður tekið í notkun á morgun þann 22. febrúar 2024. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að...

Stefnir í tvöföldun nemendafjölda á sumarönn á Bifröst

Góður áhugi er á námi á sumarönn á Bifröst. Háskólinn opnaði fyrir umsóknir um námið fyrir viku síðan og umsóknir eru strax farnar að...

Tíminn er takmörkuð auðlind

Ég hef alla tíð haft mikinn áhuga á sjávarútvegsmálum enda kannski ekki skrítið búandi á Vestfjörðum þar sem birtingarmynd af ranglæti kvótakerfisins...

Ferðafélag Ísfirðinga: Suðureyri við Tálknafjörð

Suðureyri við Tálknafjörð  --- 1 skór ---Sunnudaginn. 9. júní Skráning óþörf, bara mæta, ókeypis í ferðina.

Vísindaportið: Arctic Circle-ráðstefnan kynnt

Næsta Vísindaport föstudaginn 18. október verður með öðru sniði en áður, en nemendur Háskólaseturs af námsleiðunum í Haf- og strandsvæðastjórnun og Sjávarbyggðafræði munu deila með...

Bíldudalsflugvöllur – æfing vegna hópslyss.

Laugardaginn 29. apríl nk. mun ISAVIA, almannavarnir og viðbragðsaðilar á sunnanverðum Vestfjörðum æfa viðbrögð við hugsanlegu hópslysi á Bíldudalsflugvelli.

Nýjustu fréttir