Fimmtudagur 12. september 2024

Ný raðhús til sölu á Ísafirði

Það er ekki á hverjum degi sem nýbyggingar eru boðnar til sölu á norðanverðum Vestfjörðum. Slíkt er þó tilfellið nú, þar sem fasteignasalan Landmark...

Níu vilja verða forstjórar Lands og skóga

Þann 16. júní síðastliðinn var auglýst starf forstöðumanns nýrrar sameinaðrar stofnunar landgræðslu og skógræktar, Land og skógur. Níu einstaklingar...

Reykhólar: dregst að koma upp geislatæki

Tryggvi Harðarson, Sveitarstjóri Reykhólahrepps segir að verið sé að vinna í því að koma geislatækjum upp, en mælst hafa E coli gerlar í drykkjarvatni...

Merkir Íslendingar – Jón E. Guðmundsson

Jón Eyþór Guðmunds­son fædd­ist á Pat­reks­firði 5. janú­ar 1915. For­eldr­ar hans voru Guðmund­ur Jóns­son smiður, f. 1872, d. 1937, og Val­gerður Krist­ín Jóns­dótt­ir...

Bæjarstjórn Ísafjarðaebæjar: þungar áhyggjur

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti með 9 samhljóða atkvæðum ályktun á fundi sínum á fimmtudaginn í síðustu viku þar sem lýst er þungum áhyggjum vegna ´forma...

Sex af tíu fóru til útlanda

Ríf­lega sex Íslend­ing­ar af hverj­um tíu ferðuðust til út­landa í sum­ar. Þetta kem­ur fram í þjóðar­púlsi Gallup. Hlut­fallið er 61% og hef­ur hækkað jöfn­um skref­um...

Vestri: margar ástæður fyrir óánægju

Samúel S. Samúelsson, formaður meistaraflokksráðs knattspyrnudeildar Vestra telur í færslu á facebook upp helstu ástæður fyrir því hvers vegna hann er...

Ferðamannapúlsinn aldrei lægri

Ferðamannapúls Gallup lækkar um 2,1 stig milli mánaða og hefur aldrei mælst lægri. Púlsinn í desember er 80,6 stig af 100 mögulegum en var...

Strandbúnaður – ráðstefna um eldi og ræktun

Ráðstefnan Strandbúnaður 2019 verður haldin í Reykjavík fimmtudag og föstudag. Strandbúnaður er samheiti yfir atvinnugreinar sem tengjast nýtingu land- og/eða sjávargæða í og við  strandlengju...

Sjávarklasinn: 90% nýting á þorski hérlendis

Frá því er greint í október fréttablaði Sjávarklasans að Sjávarklasinn hefur gert úttekt á því hversu mikinn hluti þorskafurða er nýttur hérlendis...

Nýjustu fréttir