Mánudagur 9. september 2024

Súðavík: malbikunarframkvæmdir fyrir 18 m.kr. í sumar

Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps hefur samþykkt að ráðast í malbikunarframkvæmdir í sumar. Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri segir að áformað sé að malbika veg á...

Óbreytt niðurstaða eftir endurtalningu á Tálknafirði

Í framhaldi af beiðni sem kjörstjórn Tálknafjarðarhepps barst var ákveðið að framkvæma endurtalningu atkvæða vegna sveitarstjórnarkosninga 2022. Endurtalningin...

Fornminjadagur á Hrafnseyri

Laugardaginn 19. ágúst verður haldinn fornminjadagur á Hrafnseyri við Arnarfjörð. Dagurinn hefst á kynningu Margrétar Hrannar Hallmundsdóttur, fornleifafræðings hjá Náttúrustofu Vestfjarða um...

Þrefalt fleiri ferðamenn fá heilbrigðisþjónustu

Um þrefalt fleiri fleiri ferðamenn fengu heilbrigðisþjónustu hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða í fyrra samborið við árið 2009. Alls komu 109 erlendir ferðamenn á stofnunina árið...

Yfir 40 þúsund hraðabrot skráð með hraðamyndavélum árið 2021

 Yfir fjörutíu þúsund hraðabrot voru skráð með hraðamyndavélum árið 2021 og þar af um 19 þúsund á höfuðborgarsvæðinu.

Byggðastofnun styrkir meistaranema

Byggðastofnun auglýsir styrki til meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðaþróunar. Til úthlutunar er allt að 1.000.000 kr. og stefnt að því að...

Óbreytt komugjöld í heilsugæslu

Engar hækkanir verða á komugjöldum í heilsugæslu um áramótin. Almenn komugjöld lækkuðu 1. janúar 2021 úr 700 krónum í 500 krónur. Þessi...

Act alone 2020 frestað

Við lifum á einstökum tímum segir Elfra Logi Hannesson, listrænn stjórnandi Act alone í tilkynningu. "Það hefði nú verið alveg einstakt fjör á Suðureyri...

Skáldkona gengur laus

Bjartur Veröld hefur gefið út bókina Skáldkona gengur laus. Bókin er afrakstur margra ára rannsókna Guðrúnar Ingólfsdóttur á handritum kvenna. Guðrún...

Vinna við samein­ingu Vesturbyggðar og Tálknafjarðar í fullum gangi

Daglega er unnið að samein­ing­unni bæði hjá starfs­fólki sveit­ar­fé­lag­anna og kjörnum full­trúum og er í mörg horn að líta. Mikið mun vinnast...

Nýjustu fréttir