Sunnudagur 8. september 2024

Súrnun sjávar ógnar Íslandsmiðum

„Víðtæk­ar breyt­ing­ar eru að verða á haf­inu – þegar kem­ur að hita­stigi, haf­straum­um og efna­fræðileg­um eig­in­leik­um. Súrn­un sjáv­ar er raun­veru­leg og al­var­leg ógn sem...

Fá og smá verk standa út af

Nú er ljóst að systurskipin Breki og Páll Pálsson koma ekki til landsins fyrr en á nýju ári - en ekki núna fyrir áramótin...

Hey þú

Fyrir nokkrum árum tóku nokkrir rekstraraðilar á Ísafirði sig til og bjuggu til veggspjald þar sem íbúar voru hvattir til að versla í heimabyggð...

Rjúpnaveiðum lýkur

Síðasta helgi rjúpnaveiða hófst í dag, en veiðar voru leyfðar fjórar þriggja daga helgar í ár, líkt og í fyrra. Ágætlega viðrar til rjúpnaveiða...

Norðlægar áttir verða ríkjandi

Veðurstofan spáir norðvestanátt 8-13 m/s og él á Vestfjörðum í dag. Dregur úr vindi í kvöld en áfram él og vægt frost. Í athugasemd...

Blakveisla á morgun

Meistaraflokkar karla og kvenna í blaki taka á móti Hamri um helgina og má reikna með spennandi viðureignum. Kvennaliðin mætast á Torfnesi kl. 11:00...

Tap í Borgarnesi

Vestri beið lægri hlut fyrir Skallagrími í Borgarnesi í gær, 106 : 96, þegar liðin mættust í 1. deilda karla í körfuknattleik. Nebojsa Knezevic...

Svalur nóvember

Nú er nóv­em­ber­mánuður hálfnaður og hef­ur hann verið frem­ur sval­ur, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um Trausta Jóns­son­ar veður­fræðings. Meðal­hiti í Reykja­vík er +1,5 stig, -0,5 neðan meðallags...

Ársrit Sögufélags Ísfirðinga komið út

Út er komið 55. ársrit Sögufélags Vestfirðinga og kennir þar ýmissa grasa. Í inngangi ritstjóranna kemur fram að ársritið spanni að þessu sinni tvö...

Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa

Sunnudaginn 19. nóvember verður þeirra minnst sem látist hafa í umferðarslysum á Íslandi. Efnt verður til þessarar athafnar í sjötta sinn og er hliðstæð...

Nýjustu fréttir