Mánudagur 9. september 2024

Raggagarður: forsetinn fékk sögu garðsins og gjafabréf

Vilborg Arnarsdóttir og Halldór Már Þórisson stofnendur Raggagarðs hittu forseta Íslands í gær og fékk hann sögu Raggagarðs. Vilborg sagði að hann...

Í farbanni á Bíldudal

Norski brunnbáturinn M/V Viking Saga var settur í farbann á Bíldudal 30. júní. Á vef samgöngustofu er greint frá að við hafnarríkiseftirlit kom í...

Karfan: Vestri vann Skallagrím í gærkvöldi 89:85

Vestri vann góðan sigur á liði Skallagríms í Borgarnesi í gærkvöldi 89:85. Vestri er í fjórða sæti í 1. deildinni og nálgast öruggt sæti...

ÍÞRÓTTAHÁTÍÐ GRUNNSKÓLANNA FÓR FRAM Í GÆR

Íþróttahátíð grunnskólanna fór fram í gær í Bolungarvík. Þátttakendur hátíðarinnar komu frá Bolungarvíkurkaupstað, Ísafjarðarbæ, Reykhólum, Tálknafirði, Bíldudal og Patreksfirði....

Samgönguráðherra: engin ein leið ákveðin enn

Athygli hefur vakið að Samgönguráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson, hefur opnað á aðrar leiðir við fjármögnun tugmilljarða króna samgönguframkvæmda á næstu árum, en miðað er...

Nýskráningar fólksbifreiða 34% meiri en á sama tíma í fyrra

Samkvæmt upplýsingum Félags íslenskra bifreiðaeigenda voru nýskráningar fólksbifreiða 11.411 það sem af er árinu sem er tæplega 34% meiri sala en á...

Óbreytt útsvar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt tillögu Gísla Halldórs Halldórssonar bæjarstjóra um að útsvarsprósenta í fjárhagsáætlun næsta árs verði óbreytt, eða 14,52 prósent. Samkvæmt tekjustofnalögum getur...

Þingeyri: fella niður gatnagerðargjöld

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að gatnagerðargjöld vegna Vallargöru 25 á þingeyri verði felld niður. Í minnisblaði verkefnastjóra sem lagt...
video

Hvalur í hverri ferð

Hnúfubakurinn hefur verið í liði með ferðaþjónustufyrirtækinu Amazing Westfjords í sumar og skemmt gestum í hverri einustu ferð. Ragnar Ágúst Kristinsson eigandi og stofnandi...

Ísafjarðarbær: sviðsstjóri fær 1,3 m.kr. á mánuði

Föst mánaðarlaun sviðsstjóra hjá Ísafjarðarbæ frá 1. janúar 2021 eru 1.347.203 krónur. Ekki er greitt fyrir yfirvinnu sérstaklega og eingreiðslur eins og...

Nýjustu fréttir