Laugardagur 7. september 2024

Dynjandisheiði: ásþungi hækkar í 10 tonn

Vegagerðin tilkynnti í gær að ásþungi á Dynjandisheiði hefði verið hækkaður í 7 tonnum í 10 tonn. Á öðrum vegum á...

Jörð brennur í Grindavík

Eldgos hófst í gær morgun skammt norður af Grindavík og um hádegisbilið opnaðist sprunga við byggðina og hraunstraumur hefur runnið að efstu...

Ísafjarðarbær: Elmar Atli íþróttamaður ársins

Elmar Atli Garðarson frá knattspyrnudeild Vestra var í dag valinn íþróttamaður ársins í Ísafjarðarbæ í athöfn sem íþrótta- og tómstundanefnd stóð fyrir....

Hnjótur- minjasafn Egils Ólafssonar þarfnast mikilla úrbóta

Fram kemur í heimsóknarskýrslu eftirlitsfulltrúa á vegum safnaráðs vegna 2.hluta eftirlits með viðurkenndum söfnum að Minjasafn Egils Ólafssonar að Hnjóti í Örlygshöfn...

Landssambands veiðifélaga: engin svör

Engin svör hafa borist frá Gunnari Erni Petersen, framkvæmdastjóra landssambands veiðifélaga um rökstuðning fyrir ásökunum hans um vanhæfi lögreglustjórans á Vestfjörðum til...

Menntaskólinn á Ísafirði fær 4,9 m.kr. styrk

Menntaskólinn á Ísafirði hefur fengið 4.909.420 kr. styrk frá Mennta- og barnamálaráðuneytinu til þerfaglegs skólaverkefnis með samstarfsaðilum um orkuframleiðslu. Nefnist verkefnið :...

Arnarlax fær gæðavottun á matvælaöryggi

Arnarlax hefur fengið AA+ einkunn í fyrstu BRC vottun fyrirtækisins. BRC vottun er samþykkt af GFSI (Global Food Safety Initiative) sem þýðir...

Tálknfirðingur BA 325

Tálknfirðingur BA 325 var smíðaður í Noregi árið 1979 og kom til heimahafnar á Tálknafirði 14 apríl það ár.

Gott að eldast

Upplýsingar um hvað eina sem tengist þjónustu fyrir eldra fólk, réttindum þess og heilsueflingu má nú í fyrsta sinn nálgast á einum...

Afrekssjóður HSV gerir samning við fimm íþróttamenn

Úthlutað hefur verið styrkjum úr Afrekssjóði Héraðssambands Vestfirðinga en alls bárust þrettán umsóknir um styrk úr sjóðnum. Stjórn Afrekssjóðsins...

Nýjustu fréttir