Föstudagur 13. september 2024

Berskjaldaður – Ný bók um Bolvíkinginn Einar Þór

Einar Þór Jónsson vakti á sínum tíma þjóðarathygli fyrir skýra en hógværa framgöngu þegar hann steig fram sem talsmaður Geðhjálpar. Fáa grunaði þó að...

Frjáls eins og fuglinn – bók Mats í nýrri útgafu

„Frjáls eins og fuglinn“ – mynda- og minningabók Mats Wibe Lund er nú komin í nýrri útgáfu þar sem hann hefur bætt við fjölda...

Súðavíkurhlíð – Dauðans alvara

Skólastjórinn í Súðavík skrifar í tilefni dagsins. Í dag 3. febrúar er búið að loka hliðinni óvenju snemma eða...

Hermann Siegle er nýr forstöðumaður skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar

Hermann Siegle Hreinsson hefur verið ráðinn forstöðumaður skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar og mun hann hefja störf nú í júní. Hermann lauk...

Þingflokkur Sjálfstæðismanna á Patreksfirði

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar nú um allt land. Að þessu sinni er sérstök áhersla er lögð á lítil og meðalstór fyrirtæki í hringferðinni. Á morgun föstudag...

Vestfirskir feðgar á tveimur skipum Samherja lönduðu sama dag

Uppsjávarveiðiskipið Vilhelm Þorsteinsson EA 11 og togarinn Harðbakur EA 3 lönduðu í Neskaupstað í gær. Vilhelm Þorsteinsson kom til hafnar á miðnætti...

Ísafjörður: fjórar umsóknir um starf hafnarstjóra

Fjórir sóttu um starf hafnarstjóra Ísafjarðarhafna en umsóknarfestur rann út mánudaginn 24. október. Umsækjendur voru: Björn...

Bolungavík: ný vatnsveita kostar 268 m.kr.

Áformað er að gera nýja vatnsveitu í Hlíðardal í Bolungavík á næstu tveimur árum sem sækir vatn í borholur og leysa...

Arngerðareyri til sölu

Fasteignasala Vestfjarða hefur auglýst Arngerðareyri til sölu.  Um er að ræða gamalt og fallegt steinhús við mynni Ísafjarðar í botni Ísafjarðardjúps. Húsið...

VerkVest: sjálfkjörið í stjórn og trúnaðarráð

Í gær rann út framboðsfrestur til stjórnar og trúnaðarmannaráðs Verkalýðsfélags Vestfirðinga. Aðeins barst eitt framboð, frá trúnaðarráði og varð listinn því sjálfkjörinn. Finnbogi Sveinbjörnsson verður...

Nýjustu fréttir