Mánudagur 9. september 2024

Strandabyggð: fagna byggðakvóta – leggjast ekki gegn vali á útgerð

Sveitarstjórn Strandabyggðar afgreiddi í síðustu viku umsögn sína um ráðstöfun 500 tonna byggðakvóta Byggðastofnunar til Hólmavíkur vegna fiskveiðiársins 2023/24.

Aftur vatnslaust í Mánagötu

Frá 10:30 – 12:00 í dag verður vatnið tekið af Mánagötu og hluta af Fjarðarstræti vegna viðgerða á heimtaugakrana. bryndis@bb.is

Ísafjörður: seinkun skóladags í frekari skoðun

Þar sem áhugi reyndist á því að seinka byrjun skóladags á unglingastigi í Grunnskóla Ísafjarðar verður send út önnur könnun til að...

Rafbílastyrkur Orkusjóðs

Um áramótin voru felldar úr gildi skattaívilnanir vegna rafbíla. Í staðinn var tekið upp kerfi þar sem veittur er 900.000 kr. styrkur...

Bolungavík: 1300 tonna afli í mars

Alls bárust 1300 tonn af bolfiski á landi í Bolungavíkurhöfn í marsmánuði. Skiptist aflinn nærri til helminga milli trolls og snurvoðar...

40 milljónir í styrki til atvinnumála kvenna

Styrkjum til atvinnumála kvenna hefur verið úthlutað og fengu 33 verkefni styrki samtals að fjárhæð 38.000.000 kr.  Styrkjum til atvinnumála kvenna...

Viðkoma rjúpna var góð á Vestfjörðum

Aldursgreining vængja af rjúpum sem veiddar voru á liðnu hausti sýnir að viðkoma rjúpna var góð í fyrra á Norðausturlandi og á Vestfjörðum en lakari annars staðar. Í byrjun...

Varúð: sjálfvirkt meðalhraðaeftirlit í Hvalfjarðargöngum

Meðalhraðaeftirlit í Hvalfjarðargöngum verður tekið í notkun á morgun þann 22. febrúar 2024. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að...

Vestri mætir Kára á laugardaginn kl 16

Næsti leikur knattspyrnuliðs karla í Vestra er við lið Kára frá Akranesi. Kári hefur átt gott mót hingað til og liðið er sem stendur í 2. sæti með 21 stig. Vestri...

Fjórðungssamband Vestfirðinga með útboð á þjónustu skipulagsráðgjafa

Ríkiskaup, fyrir hönd Fjórðungssambands Vestfirðinga kt. 700573-0799 óska eftir tilboðum í þjónustu skipulagsráðgjafa við undirbúning og gerð svæðisskipulags Vestfjarða.

Nýjustu fréttir