Sunnudagur 8. september 2024

„Viljum vera fremst í fiskeldi“

„Fisk­eldið hef­ur líka komið mjög sterkt inn á þessu ári, og gam­an að fylgj­ast með upp­bygg­ingu at­vinnu­grein­ar­inn­ar. Sam­hliða vexti fisk­eld­is­ins hef­ur verið unnið að...

Ákærðir fyrir brot á ákvæðum Hornstrandafriðlandsins

Þrír menn hafa verið ákærðir af embætti lög­reglu­stjór­ans á Vest­fjörðum fyr­ir að hafa í fyrra brotið gegn lög­um um nátt­úru­vernd og aug­lýs­ingu um friðland...

Dagur íslenskrar tungu í MÍ

Síðastliðinn fimmtudag var dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í Menntaskólanum á Ísafirði en 16. nóvember er jafnframt fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar. Nemendur skólans voru með...

Baldur bilaður

Vegna bilunar í aðalvél Baldurs falla allar ferðir ferjunnar niður en viðgerð hefur staðið yfir frá því í gær og var unnið í alla...

Sárt að vita að farsímanotkun var ein aðalorsök slyssins

Í gær var haldin minningathöfn við um þá sem hafa látist í umferðarslysum. Minningarathöfnin var haldin við þyrlupall Landspítalans í Fossvogi. Forseti Íslands, Guðni...

Hvessir að norðan

Útlit er fyrir vaxandi norðan- og norðaustanátt í dag með snjókomu eða éljum en legst af verður þó þurrt og bjart sunnantil. Seint í...

Stúlknaflokkarnir gerðu víðreist

Tveir stúlknaflokkar körfuknattleiksdeildar Vestra spiluðu að heiman í Íslandsmótum á dögunum og þótt sigrarnir hefðu ekki allir fallið Vestra megin var frammistaða beggja flokka...

Hundahald valgrein í Grunnskólanum

Í haust var nemendum í Grunnskólanum á Ísafirði boðið upp á nýja valgrein á miðstigi, sem nefnist ,,hundar sem gæludýr". Markmið kennslunnar er að...

Áfangastöðum forgangsraðað

Undanfarna mánuði hefur Markaðsstofa Vestfjarða unnið að gerð áfangastaðaáætlun fyrir Vestfirði. Um er að ræða verkefni sem leitt var af Ferðamálastofu og Stjórnstöð ferðamála...

Gera gott samfélag betra

Um helgina verður haldið íbúaþing í Súðavíkhreppi. Pétur G. Markan sveitarstjóri segir þingið vera part af átaki sem sveitarstjórn hóf í upphafi kjörtímabilsins sem...

Nýjustu fréttir