Föstudagur 13. september 2024

málefni fatlaðra á Vestfjörðum: framlag ríkisins 447 mkr 2019

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaða úthlutun almennra framlaga vegna þjónustu við fatlaða á árinu 2019. Áætluð framlög næsta...

Sjávarrusl tengt fiskiðnaði við Vestfirði

Föstudaginn 6. september kl. 9:00 mun Amy Elizabeth O’Rourke verja meistaraprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Ritgerðin ber titilinn „Occurrence, Prevalence,...

Heimabakað og heimilislegt andrúmsloft í Albínu á Patreksfirði

Hjónin Jóhann Magnússon og Ingunn Jónsdóttir tóku við rekstri verslunarinnar Albínu á Patreksfirði síðastliðinn vetur. Þau eru að eigin sögn landsbyggðarfólk og hafa komið...

36 m.kr. styrkur til ljósleiðaravæðingar á Vestfjörðum

Fjarskiptasjóður úthlutað í gær 400 milljónum króna til átakins Ísland ljóstengt. Þessu til viðbótar leggur samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið til 43 milljónir kr. sem framlag úr...

Kolaport og basar Kvenfélagsins Hvatar um helgina

Mörgum finnst það ómissandi í aðdraganda aðventu að renna í Hnífsdal og fara á basar hjá Kvenfélaginu Hvöt. Basarinn eða Kolaportið verður haldið núna...

Hvar eru ríkisstörfin?

Byggðastofnun hefur frá áramótum 2013/2014 gert árlega könnun á staðsetningu starfa á vegum ríkisins. Með störfum á vegum ríkisins er átt við stöðugildi greidd af...

Ljósleiðari lagður um Barðaströnd

Sveitarfélagið Vesturbyggð stendur fyrir lagningu ljósleiðara á Barðaströnd. Málið var nýlega rætt á fundi bæjarráðs. Davíð Rúnar Gunnarsson slökkviliðsstjóri kemur að verkinu og hann...

Danmörk: Vilja íslenskan eldislax frekar en norskan

Danska fyrirtækið Wedofood, sem rekur fimm salatbari í Kaupmannahöfn, vill frekar hafa íslenskan eldislax á boðstólum en norskan. Er það meðal annars vegna laxalúsar...

Landaður afli í mars 60 þúsund tonn

Landaður afli í mars var rúmlega 60 þúsund tonn sem er 77% minna en í mars 2023. Samdráttur varð í veiðum á...

Hvítisandur: Samningur um sjóböð í Önundarfirði

Búið er að undirrita samning um land undir umhverfisvæn sjóböð á Hvítasandi í landi Þórustaða innst í Önundarfirði. Böðin munu nýta varmaorku...

Nýjustu fréttir