Mánudagur 9. september 2024

Strandasýsla: binda vonir við virkjanir og strandveiðar

Út er komin skýrsla sem unnin var á vegum þriggja landshlutasamtaka, þar á meðal Fjórðungssambands Vestfjarða, um leiðir til að styrkja byggð...

Aftur vatnslaust í Mánagötu

Frá 10:30 – 12:00 í dag verður vatnið tekið af Mánagötu og hluta af Fjarðarstræti vegna viðgerða á heimtaugakrana. bryndis@bb.is

Karfan: leikurinn frestast til morguns, sunnudags

Vegna veðurs frestast leikur Vestra og KR í 1. deild kvenna til morguns, en leikurinn var fyrirhugaður seinna í dag.

Ráðstefna um sæskrímsli á Bíldudal

Hvers vegna erum við hætt að sjá sæskrímsli?Hvernig líta sæskrímsli út? Myndum við þekkja þau ef við sæjum...

Austurland og Vestfirðir með neikvæðan flutningajöfnuð

Aðfluttir umfram brottflutta á árinu 2016 voru 4.069 manns. Það eru mun fleiri en árið 2015 en þá fluttust 1.451 fleiri til landsins en...

Jafntefli fyrir austan

Huginn og Vestri gerðu 1-1 jafntefli á Fellavelli á Seyðisfirði á laugardag. Giles Mbang Ondo kom Vestra yfir á 63. mínútu en Gonzalo Leon...

150 milljónum kr. úthlutað til íþrótta- og ungmennafélaga vegna COVID-19

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) hefur tilkynnt um úthlutun sértækra styrkja til íþróttahreyfingarinnar til að mæta áhrifum Covid-19. Úthlutunin nemur rúmlega 150 milljónum kr....

Strandsvæðaskipulag: niðurstaða ráðherra liggi fyrir eigi síðar en 2. mars

Svæðisráð um strandsvæðaskipulag fyrir Vestfirði hefur sent tillögu sína að strandsvæðisskipulagi, sem samþykkt var 6. desember sl, ásamt athugasemdum og umsögn. ...

Strandabyggð: fagna byggðakvóta – leggjast ekki gegn vali á útgerð

Sveitarstjórn Strandabyggðar afgreiddi í síðustu viku umsögn sína um ráðstöfun 500 tonna byggðakvóta Byggðastofnunar til Hólmavíkur vegna fiskveiðiársins 2023/24.

Fárveikum manni gert að hringja í 1700

Á laugardag kom vegfarandi á Hlíðarvegi á Ísafirði að manni sem fengið hafði aðsvif og lognast út af. Bankaði hinn gangandi vegfarandi strax upp...

Nýjustu fréttir